Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 139

Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 139
FEIGÐARFÖR MARIE JEANNE 147 fylgja föður sínum, og svo var einnig nú. Antoine Vidot, tvítugur, horskur og laglegur vélamaður, fékk þá skipun að útvega brennslu- efni fyrir 50 mílna ferðalag. Báturinn lét úr höfn klukkan 11 fyrir hádegi hinn 31. janúar, — og bátsverjar skeyttu engu aðvör- unum hafnarvarðarins. Þegar þeir komu úr landvari, versnaði í sjóinn. Þrisvar lá við, að bátnum hvolfdi, þegar vélin bil- aði. Þeir hefðu átt að ná landi á Praslin um þrjú-leytið, — en þeir komu ekki til eyjarinnar fyrr en um miðnætti. Allir voru gegn- blautir og stirðir af kulda. Auguste og Joachim hlupu í ó- veðrinu til móður Auguste, dóttur Madame Rose, og báðu hana að láta niður í tösku, það, sem hún þyrfti að hafa með sér og fylgja þeim. En þegar morgnaði, var enn hafrót, og hún neitaði. „Þú skalt fara“, sagði hún við Jules, son sinn. Jules, sem var 17 ára, fylgdi bróður sínum og hin- um mönnunum. Madame Ange Finesse og Madame Georges Ar- issol, sem báðar voru á sextugs- aldri, slógust í hópinn til þess að geta séð fornvinkonu sína, Mad- ame Rose, áður en hún dæi. Þegar þau voru að leggja af stað, heyrðist einhver kalla. Það var Noel Rondeau, 25 ára gamall mat- reiðslumaður, sem sagði, að sig langaði til að fara með bauk með góðgæti og ávöxtum til vinar á Mahé. Þau lögðu af stað klukkan 9 á sunnudagsmorgni, 1. febrúar: tvær konur, fjórir karlmenn og fjórir stráklingar. Á strandgötunni sáu þau fólk á leið til iitlu kirkjunnar með pálmalaufþakinu, og þau heyrðu hljóm klukknanna. Þau signdu sig öíl. „Við förum til messu á Vict- oria“, sagði Theodore Corgat. Louis Laurence stefndi til Mahé. Fjallið Morne Seychellois, sem er 3000 fet á hæð, sést oft greinilega í björtu veðri. En í dag var ekkert að sjá nema gráan, úfinn sjóinn og svarta skýjabakka. Gamli bílmótorinn gekk, þar til þau voru um 8 mílur frá heima- höfn. Þá hikstaði hann og stanz- aði. „Þetta nær engri átt,“ sagði Vidot. Hann fyllti á geyminn úr vara- brúsa, og vélin fór aftur i gang, en nú fann hann, að hann gat ekki sett í þriðja gír. Þegar hann var að bisa við að setja aftur í annan gír, brotnaði gírstöngin, en með einbeitni og lagi tókst honum að kippa í gír með því að beita hnífnum sínum. Hann glotti sigri hrósandi, þegar vélin fór aftur í gang, og Marie Jeanne stefndi til Mahé. Corgat horfði á tóman gasbrús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.