Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 57

Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 57
ÞEIR FÁ HEYRNINA AFTUR 65 greiningu, framkværadi hann ein- falda aðgerð á eyranu með ör- smáum tækjum. Með liprum handtökum losaði liann istaðið, sem hafði vaxið fast, og fjarlægði það. Síðan setti hann i staðinn taug' eða smáhlut úr ryðfríu stáli, fimmtapart úr þumlungi að lengd. Þetta bar tilætlaðan ár- angur. Stálið gegndi sama hlut- verki og heilbrigt istað: flutti hljóðtitringinn áfram. „Það var eins og ég hefði end- urfæðzt“, sagði. konan við mig. Hún er ein af þeim manneskjum, sem eiga því láni að fagna, að hafa fengið heyrnina aftur eftir skurðaðgerð. Það er áætlað, að um 15 milljónir Bandaríkja- manna þjáist af gallaðri heyrn. Að minnsta kosti þrjár af þess- um milljónum eru börn, og hafa fjögur af hverjum fimm þeirra fengið sjúkdóminn fyrir fimm ára aldur. Þessi vanheilindi láta ekki mikið yfir sér, en eru samt al- gengasti heilsugalli i Bandaríkj- unum. Og þessi blákalda staðreynd þarf engan að undra. Áætlað er, að í meira en helmingi allra fylkja landsins séu börn á skóla- aldri ekki heyrnprófuð, svo að í lagi sé. Mörg börn eru dæmd taugaveikluð og vangefin and- lega, þegar ekkert er að annað en slæm heyrn. Og þegar for- eldrar og kennarar komast loks að sannleikanum, er eins líklegt, að heyrnardeyfan sé orðin ó- læknandi. Það er líka staðreynd, að alltof fáir sérfræðingar eru starfandi i þessari grein. Til að ltóróna þetta allt sam- an er allur fjárstyrkur til rann- sókna á þessu sviði mjög naum- ur. Og hver er ástæðan? Jú, það hrærir hjartastrengi okkar miklu siður að vita af heyrnarlausu fólki en til dæmis blindu og löm- uðu. Við mætum þessum mann- eskjum jafnvel oftast án þess að vita, að þær séu nokkuð öðru- vísi en annað fólk. Athygli okkar beinist fremur að öðrum og bet- ur auglýstum sjúkdómum. Vonir hinna heyrnarlausu hafa aukizt stórlega við tilkomu nýrra undursamlegra skurð- og rann- sóknartækja. Og heyrnartækin verða sífellt betri. Af skynfærunum er augað eitt flóknara líffæri en eyrað. Þar getur margt farið úrskeiðis. Eyrnasjúkdómar skiptast aðal- lega í tvennt: þeir sem stafa af leiðnigalla og þeir, sem stafa af bilun í heyrnartauginni sjálfri. Heyrnarleysi, sem stafar af leiðnigalla, á rót sina að rekja til einhverrar hindrunar á hljóð- bylgjunum eða titringnum, og kemur þar helzt til greina óeðli- lega mikill mergur eða vökvi, of-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.