Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 79

Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 79
JESÚS MANNKYNSSÖGUNNAR 87 ast, áður en þeir fóru þangað — skipun, sem var auðvitað óþörf, þar sem þeir höfðu þegar vopnazt (XXII. 36-38). Einnig er sagt frá því, þegar Jesús reið inn í Jerú- salem, að honum hafi verið fagnað með orðum, sem táknuðu stjórn- málalegan Messías „Blessaður sé konungurinn, sem kemur í nafni Drottins!“ (Lúkas. XIX. 38). I leit okkar að Jesú mannkyns- sögunnar, virðist þess vegna, að bak við trúvarnarfræði guðspjalls- ins liggi endurminning um vissa atburði, sem gefi skýringu á því, að Rómverjar tóku hann af lífi. Nú er það kunnugt, að á þess- um tímum bjuggust Gyðingar við, að Guð mundi frelsa þá frá þræl- dómsoki heiðingjanna með því að senda hinn smurða, þ.e. Messías, til þess að frelsa þá. Það er líka jafnkunnugt og sannað með nafn- inu „Kristur“ að kristnir menn hafa frá upphafi álitið Jesúm vera hinn fyrirheitna „Messías" eða „Krist". Hvernig þetta álit hefur myndazt er okkur hulið, en skiln- ingur okkar á Jesú mannkynssög- unnar er mikið kominn undir skýr- ingu þess. Við verðum enn að snúa okkur til Markúsar eftir fyrstu upplýs- ingum. Við gagnrýni kemur í ljós, að trúvarnarfræðum þeim, sem ganga sem rauður þráður gegnum þetta guðspjall er ekki aðeins ætlað að útskýra það, að Jesús hafi verið saklaus. Það leitast einnig við að sýna, að enginn Gyðingur hafi viðurkennt hið guðlega eðli Jesú, meðan hann lifði — fyrsti maður, sem skynjar guðdóm hans var, samkvæmt Markúsarguðspjalli, hundraðshöfðinginn rómverski við krossfestinguna. (XC. 39). Ætlun guðfræðinnar hér er auðvitað að taka tillit til afstöðu hinna upp- runalegu gyðinglegu postula Jesú. Mest ber á þessu hjá Markúsi, um atburðinn hjá Sesareu Filippi, sem sagt er frá í VII. 27-33. Hann seg- ir svo frá, að þegar Jesús hafði spurt fyrstu lærisveina sína, hvern þeir héldu hann vera, viðurkennir Pétur, sem hafði orð fyrir þeim, að hann sé Messías. En það var ekki nóg, og Markús heldur áfram að útskýra það, þegar Jesú sagði þeim næst að hann myndi verða að líða og deyja, að Pétur vill ekki samþykkja þessa reglu fyrir meist- ara sinn og varð þess vegna fyrir hörðum ávítum. Samkvæmt Markúsarguðspjalli, gátu sjálfir lærisveinar Jesú að- eins viðurkennt hann sem Messías fsraels. Það voru heiðingjar og þá án efa fyrst og fremst Páll, sem skildu, að hann að sömu eðli vReri guðlegur frelsari mannanna, sem endurleysti þá með fórnardauða sínum, — sannindi, sem birtast í viðurkenningu rómverska hundr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.