Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 122

Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 122
130 ÚRVAL berandi fálmari þess er talsvert lengri en sjálfur bolurinn. Rækjan tekur sér stöðu, þar sem fiskar safnast saman eða eru oft á ferð, hún er venjulega þar sem sjó-ane- mónan er, heldur sér í hana og læt- ur fyrirberast í sömu holu. Þegar fiskur nálgast, veifar hún fálmar- anum og sveigir bolinn til og frá. Ef fiskurinn á erindi, þá syndir hann beint til rækjunnar og nemur staðar einn eða tvo þumlunga frá henni. Fiskurinn býður venjulega fram hausinn eða tálknþekju til hreingerningar, en ef eitthvað am- ar að honum venju fremur, til dæmis meiðsli nálægt sporðinum, þá réttir hann sporðinn fram fyrst. — Rækjan syndir nú eða skríður áfram og klifrar upp á fiskinn, gengur hratt eftir honum, athugar allt, sem athugavert er, togar í sníkjudýr með klónum og hreinsar meidda staði. Fiskurinn hreyfir sig varla á meðan athugunin fer fram, hann leyfir rækjunni að gera smá- skurðaðgerðir, þar sem þeirra þarf með, til þess að komast að snikju- dýrunum, sem komin eru inn úr roðinu. Mexíkanskir fiskimenn við Kaliforníuflóa hafa sæmt engilfisk- inn rakara-nafnbót. — Þeir segja, að þessi fískur snyrti aðra fiska og eigi því skilið nafnið „Rakari“. Vitneskja um, að hreinlætissam- skipti fiska eigi sér stað á þennan hátt, er svo til ný. Tæki og tækni hinnar slöngulausu köfunar hefur veitt sjólíffræðingum betri skilyrði til beinni athugunar á lífinu í sjón- um. Þeir hafa séð svo mörg dæmi um hreingerningar fiska á öðrum fiskum, sem sýna að um er að ræða ein helztu samskipti tegundanna í sjónum. Vitað er um 26 tegundir hreingerningafiska og 6 teg. rækja og krabba. Þessar tölur munu þó vafalaust hækka, þegar búið er að athuga fleiri teg., sem ætla má áð stundi hreingerningu. — Helzt lít- ur út fyrir, að flestir fiskar, sem þurfa á snyrtingu að halda, leiti eft- ir og treysti á þá þjónustu, sem hreingerningafiskarnir veita. Útlit og byggingarlag margra hreingern- ingafiska ber vott um starfið, sem þeir stunda. Útlit er fyrir, að hrein- gerningavenjurnar kunni að auð- velda skilning á athafnasvæði teg- undanna og blöndun þeirra á hin- um ýmsu svæðum, staðarlegum, hreyfingum og göngum svo og náttúruvörn sjúkdóma í mörgum fiskum. Árið 1950, þegar ég var við at- huganir á hátterni hreingerninga- fiskanna, tók ég sérstaklega eftir hinum gulbrúna Wrassa, sem oft er nefndur senoríta. — Mikið er af þessum vindlingalaga fiski við strendur S.-Kaliforníu og þar er hann þekktur meðal fiskimanna að því að vera afæta. Sérstakar tegundir fiska, svo sem ópalaugað, laxabróðirinn og járnsmiðurinn þyrpast svo þétt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.