Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 24

Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 24
32 ÚRVAL liönar voru hér um bil 234 stund- ir frá því hann hóf vökuna, féll hann í svefn þar sem hann stóð uppréttur, -— hné niður eins og dauðadrukkinn í hendurnar á aðstoSarmönnunum. Hann svaf í fjórtán stundir, og þegar hann vaknaði, var hann fyllilega end- urnærður og hegðun hans eðlileg. Meðan stóð á vökunni hafðí Rick verið undir nákvæmu eftir- liti fimm vísindamanna. Það hef- ur lengi verið vitað, að langvar- andi svefnleysi skapar sálar- ástand, sem er ekki ólikt geð- veiki. Rannsóknirnar á Rick gerðu meira en að staðfesta þetta; þær bentu líka til, að viss- ar efnabreytingar ættu sér stað í líkamanum meðan svefnþörfin stæði yfir. Þetta kom vísindamönnunum á óvart, og ákváðu þeir því fram- haldsrannsóknir á sex karlmönn- um. Einn af þeim var Jim Orth, tuttugu og sex ára gamall. Hann var látinn hefja vökuna á mánu- dag. Á miðvikudagskvöld fann hann til lculda á höndunum. Hann var þá að horfa á sjónvarp, en þeg'ar hann reyndi að tala um efni sögunnar, sem var að ger- ast fyrir framan hann, ruglaðist allt fyrir honum, og hann gat ekki náð söguþræðinum. Á einni klukkustund reykti hann fjóra vindla og gæddi sér á mildu kaffi (decaffeinized). Hann varð þreyttur á sjónvarp- inu og reyndi að spila „poker“, enda þótt áhuginn væri litill. Jim sýndist maðurinn hinum megin við borðið vera óralangt í burtu og spilapeningarnir vera stórir sem undirskálar. Ljósglömpum brá fyrir augu hans. Honum sýndist hann sjá ókunnugt fólk í salnum þar sem hann sat. Þeg- ar honum var tjáð, að þetta væri missýningar, viðurkenndi hann, að svo væri. „Hvað er þetta?“ kallaði hann skyndilega upp og benti á gólfið. En þar var ekkert að sjá. Hann stappaði með fótunum á það, sem hann „sá“. Svo jafnaði hann sig og varð vandræðalegur út af því að hafa látið þreytuna blekkja sig svona. En „reyrkur úr ösku- bakkanum" hafði skelft hann aftur, unz hann sannfærðist um, að einnig þetta væri ímyndun. Milli klukkan fjögur og sex á fimmtudagsmorguninn var hann sériega vanstilltur. Honum fannst andlitið vera „klemmt og þurrt“. Hann gerði mikið að því að þvo sér í framan og drekka kaffi. Honum þótti augasteinarnir vera orðnir mjög stórir og þungir sem blý. Hann gekk til leikfimisalar- ins, og þar gekk hann um gólf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.