Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 125

Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 125
IIREINGEHNINGASAMSKIPTI FISKANNA 133 gerningu. Ein afleiðing hinnar há- þróuðu sérhæfni er talsvert öryggi gegn ránfiskum. Þrátt fyrir víðtæk- ar rannsóknir á fæðuöflunarvenj- um kalifornískra þangfiska fann ég ekki eina einustu senorltu í maga- innihaldi annarra fiska, en hún er náskyld mörgum hreingerningafisk um { hitabeltinu. Ég hef séð hana fara inn í opinn kjaftinn á þang- aborra með fyllsta öryggi, þó étur hann venjulega fiska af svipaðri stærð. Öryggi vissra hreingern- ingafiska er svo vel þekkt, að aðrir fiskar hafa tekið upp á því að líkj- ast þeim að lit og lögun og njóta lfka öryggis. Sumar hermikrákur snúa dæminu við og ráðast á fiska, sem halda að þeir séu hreingern- ingafiskar. Af sex þekktum hreingerninga- rækjurn er aðeins ein teg. utan hitabeltisins — nefnilega Kaliforn- íu-rækjan. — Hún er mjög félags- ljmt ferðadýr og hagar sér gjöró- ólíkt hitabeltisteg. t.d. Pedersens- rækjunni við Bahamaeyjar, sem fer einförum og heldur sig mikið á sama stað. Kaliforníu-hreingern. rækjan er ekki þannig að lit, að hún sé áberandi í umhverfi sínu. Að því er ég bezt veit, heldur hún engar sýningar á sjálfri sér í þeim tilgangi að laða að sér fiska. — Kaliforníu-rækjurnar halda sig í torfum fleiri hundruð saman, þær afla sér fæðu á botninum á næt- urnar, en fara síðan í skjól á dag- inn. Þær gera hreint, ef þær hitta dýr, sem þarf þess með, t.d. humar eða ála, sem synda inn í holuna, þar sem þær hafa leitað skjóls. Þær skríða hratt um allan bol dýrs- ins og hreinsa burt allt, sem hreyf- anlegt er og svo einnig skemmda vefi. Þegar rækjurnar hafa lokið verki sínu er skel humarsins tand- urhrein, hönd kafarans hlýtur sömu meðferð. Fiskarnir virðast ekki truflast við þessar aðgerðir, þó rykkir moray-állinn stundum til hausnum eins og honum sé farið að leiðast. Stundum fara rækjurnar inn í kjaft moray-álsins til þess að kom- ast að sníkjudýrum. Þetta er þó ekki áhættulaust, margar rækjur hafa fundizt í mögum moray-ála. — í hitabeltinu eru hreingerninga- rækjurnar betur sérhæfðar til starfsins. Þær virðast líka vera jafnöruggar fyrir árásum eins og hreingerningafiskarnir, sem þar eru. Litskrúð þeirra, hinar föstu stöðvar, sem þeir halda sig á, og listirnar, sem þeir leika, eru greini- leg auglýsing á því starfi, sem þeir stunda, allt þetta dregur að þeim viðskiptavini fremur en ránfiska. Auðvelt er að gera sér grein fyrir þeirri leið ,sem þessi sérhæfðu hreingerningasamskipti hafa þróazt eftir frá hinum ófullkomnu sam- skiptum Kaliforníu-rækjunnar og viðskiptafiska hennar. Sumarið 1955 varð ég þess vís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.