Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 110

Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 110
118 ÚRVAL minnsta kosti 50 talsins. Þar var sérstök, stór bygging fyrir ung- nunnur einar, og bendir það til þess, að ungar stúlkur hafi stöð- ugt laumazt inn í kiaustrið til þess að klæðast nunnubúningn- um. Þær hljóta aðallega að hafa komið frá fjölskyldum í nágrenn- inu, en sumar hafa liklega komið úr öðrum hverfum Puebla. Það er öruggt, að tilvera klaust- ursins var opinbert leyndarmál þarna i nágrenninu og líklega viðar í bænum. Lögreglumenn- irnir á tögreglustöðinni beint á móti hljóta einnig að hafa vitaö um það. Það var leynilögreglu- maður ríkislögreglunnar, sem Moniku-klaustrið fann, en ekki lögreglumenn frá lögreglustöð- inni handan götunnar. Starfaði klaustrið raunverulega i leynum í 70 ár? Áreiðanlegir sagnfræðingar í Puebla segja, að Monikusystur hafi búið á þessum stað, allt siðan reglan var stofn- uð árið 1688. Þær voru hraktar þaðan nokkrum sinnum, á tímum stríða og ofsókna, en þær sneru ætíð aftur. Monikusystur yfirgáfu síðan klaustur sitt, þegar rikis- lögin nýju fyrirskipuðu lokun allra klaustra árið 1859. Bæjar- stjórnin ráðgerði þá að breyta byggingunni í gasstöð, en ekkert varð úr ráðagerð þeirri. Nunn- urnar laumuðust siðan fljótlega inn í byggingarnar að nýju, sem voru nú álitnar mannlausar. í falda klaustrinú var skraut- legt helgiskrín úr silfri, sem hafði að geyma smurt hjarta Santa Cruz biskups, sem stofnaði Mon- ikuregluna. Skömmu fyrir dauða sinn árið 1699 hafði biskup þessi, sem likastur var dýrlingi, arfleitt nunnurnar að hjarta sínu, „svo ég megi dvelja áfram eftir dauða minn á þeim stað, þar sem ég lifði lífi mínu“, líkt og lesa má í gamla skjalinu við lilið helgiskrinsins. Þennan dýrmæta erfðagrip geymdu Monikusystur síðan á altari kapellu sinnar. Þegar þær neyddust til þess að yfirgefa klaustrið um stundarsakir, tóku þær jafnan með sér hjarta bisk- upsins líkt og sáttmálsörkina. En hina örlagariku nótt árið 1934 gleymdu þær þvi vegna ringul- reiðarinnar, sem skapaðist af flótta þeirra. Einu höfðu nunnurnar aldrei gleymt: hinu stranga þagnarheiti, sem hinn góði biskup hafði á- minnt þær um. Stóru líkneski af Sankti Dominic hafði verið kom- ið fyrir í skrifstofu príorinnunn- ar til þess að minna nunnurn- ar á heit þetta, en Sankti Dominic ber fingur að vörum sér, líkt og hann sé að minna þær á þagnar- heitið. Þegar Quintana brauzt inn í klaustrið og yfirheyrði nunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.