Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 100
108
ÚR VAL
rólegur og ástúðlegur, sagði öf-
undsjúkur maður við vin sinn.
— O, Þetta er bara æfing, svar-
aði vinurinn rólega. Mundu, að
ég á konu og fimm börn, tvo hunda
og þar að auki vindlingakveikjara.
—□
— HVERSU oft teljið þér, að
maður þurfi að raka sig, spurði
gamla frúin garðyrkjumanninn,
sem mætti í garðinum órakaður.
Hann horfði gaumgæfilega á
frúna og svaraði:
— Þér þurfið fráleitt að raka
yður nema einu sinni í viku.
—□
ÓLAFUR piparsveinn hafði rétt
lokið við að kyssa siðustu „skvís-
una“, og hún sagði:
— Drottinn minn, hvað þú kyss-
ir vel. Þú hlýtur að hafa æfingu?
— Jú, aðeins, svaraði pipar-
sveinninn, Ég er trompettleikari í
Lúðrasveit Reykjavíkur.
—□
MAÐUR nokkur hafði samið
skáldsögu, sem hann gaf út sjálf-
ur, en salan gekk stirt, og hann
sá fram á stórtap. Honum datt þá
í hug það snjallræði að setja eftir-
farandi auglýsingu í víðlesið dag-
blað:
„Ungur laglegur maður í góð-
um efnum óskar eftir að kynnast
stúlku, sem líkist aðalkvenpersón-
unni i skáldsögunni: „Vegir ástar-
innar“. Hjónaband kemur til
greina."
Fyrsta útgáfa bókarinnar seldist
upp á einum degi.
—□
SVO bar til alilöngu eftir þræla-
stríðið í Bandarikjunum, að Norð-
urríkjamaður var á ferð í Suður-
rikjunum og hitti þar gamlan
negra.
— Þú hefur náttúrlega verið
þræll fyrir stríðið, sagði Norður-
ríkjamaðurinn vingjarnlega við
negrann. Þykir þér nú ekki munur
að vera orðinn frjáls?
— O, ég er ekki frjáls.
— Nú, hvernig stendur á því?
spyr sá að norðan. Það eiga þó
allir að vera frjálsir í þessu landi.
— Ja, þú skilur, stamaði negr-
inn, ég nefnilega kvæntist strax
eftir stríðið.
—□
STYRJÖLD er í því fólgin, að
menn, sem ekki þekkja hvorir
aðra, drepa hvorir aðra, en þeim
er stjórnað af mönnum, sem þekkja
hvorir aðra og ekki drepa hvorir
aðra.
'msKymomomK.
MARGUR á orð í annars fari.
— Isl. málsháttur.