Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 10

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 10
Halldórsverzlun. Verzlunarhúsin byggð 1903. og fleira til að fullgera farminn. Vörurnar, sem skipið lestaði, voru frá fyrirtækinu Copland & Berrie. Björn Kristjánsson í Reykjavík rak smásölu og útvegaði einnig fermd skip með vörur aðallega frá Þýzkalandi. Skip það, er B. K. hafði í förum, hét Minna og kom nokkrum sinnum með vörur cil félagsins. Þetta skip lá grunnt og hafði, að mig minnir, hjálparvél. Er leið að aldamótum, fór mikið að draga úr vörupöntunum bænda til kaupfélagsins. Það seldi þó ætíð mjög ódýrar og góðar vörur og lagði ekki á þær nema örlítið, auk kostnaðar. Vera kann, að lög félagsins hafi þótt nokkuð ströng, þar sem krafizt var lof- orða um innlegg, er svaraði til þess, sem pantað var. Fleiri verzl- anir voru þá komnar og töluverð samkeppni á þessu sviði. „Með silfurbagga á bakinu frá Vík til Reykjavíkur“, skrifar Þórður Geirsson í Reykjavík í Lesbók Morgunblaðsins 7. marz 1954. Þetta er löng grein og skemmtilega skrifuð, sem ekki er hægt að rekja hér nema í fáum dráttum. Þar segir, að Birni Kristjánssyni, kaupmanni í Rcykjavík, hafi hugkvæmzt að taka skip á leigu. Þetta skip hafi komið til Víkur sumarið 1898 með 8 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.