Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 36

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 36
Jón R. Hjálmarsson: Ferð um Fimmvörðuháls Sumarið 1960 hóf flugbjörgunarsveit Austur-Eyfellinga það stór- virki, að leggja akfæran veg frá Skógum inn að Fimmvörðuhálsi, sem er fjallshryggurinn milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Á hverju sumri síðan hefur nokkuð verið unnið að endurbótum á vegi þessum. Mestur hluti verksins var- framkvæmdur með jarð- ýtu, en einnig var tínt mikið grjót úr veginum, nokkrir kaflar hans malarbornir og stikur settar meðfram leiðinni frá miðri Skóga- heiði inn að skála Fjallamanna á Fimmvörðuhálsi. Megintilgang- urinn, með því að gera leið þessa akfæra, er að sjálfsögðu sá, að auðvelda leitarflokkum að komast í skyndi á vettvang, ef flug- slys verða hér á jöklunum, en auk þess er hálendið á þessum slóðum kjörið æfingasvæði fyrir flugbjörgunarsveitina. Vegagerð þessi hefur kostað ærið fé, og hefur flugbjörgunar- sveitin lagt þar fram drýgsta hlutann. Einnig hefur fengizt nokkur styrkur úr fjallvegasjóði hins opinbera, og stuðlaði Fjallamanna- félagið í Reykjavík mjög að þeirri fjáröflun og þá ekki hvað sízt formaður þess, Guðmundur Einarsson frá Miðdal, er sífellt var boðinn og búinn að liðsinna flugbjörgunarsveitinni með ráðum og dáð. Þá hefur sýslusjóður Rangárvallasýslu veitt fé til fram- kvæmdarinnar. En síðast og ekki sízt hafa margir meðlimir flug- björgunarsveitarinnar og ýmsir aðrir lagt fram mikið starf í sjálf- boðavinnu að vegargerð þessari. Nú er leiðin orðin sæmilega greiðfær fyrir bifreiðir með drif á öllum hjólum, en fremur er vegurinn seinfarinn og grýttur. Það mun vera um 20 km. leið frá Skógaskóla inn undir Fimmvörðuháls, og tekur ferðin þangað varla minna en eina og hálfa klukkustund. Margir hafa fárið þenna 34 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.