Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 33

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 33
sveitin sjálf hafði ekki nothæfa talstöð. Þarna var einnig mættur hinn þrautreyndi vatna- og ferðamaður Brandur Stefánsson á traustum bíl. Með honum voru nokkrir flugbjörgunarsveitarmenn. Hugðust allir þessir menn aðstoða við björgunina, sem og þeir gerðu með ráðum og dáð. I þessu kom einnig björgunarsveitin með tækin. Mikið dimmviðri var á, suðvestan stormur og rigning. Réðum við nú ráðum okkar, og var ákveðið, að við feðgar færum fyrstir á Rússajeppanum. Allt gekk vel austur fyrir Múlakvíslargarð, en þá fór færð að þyngjast. Engin kennileiti sáust á sandinum vegna snjóa og dimm- viðris. Áttavitinn hafði orðið eftir heima, var því ekkert við að styðjast nema vindáttina. Ég hafði ákveðið að hefja leitina suður af vestra horni Hjör- leifshöfða og halda svo austur fjöruna. Reyndi því að halda í átt, sem ég hélt að væri suðaustur, en svo var dimmviðrið mikið, að ekki grilltum við Höfðann, fyrr en við komum langt fram á sand. Tvisvar misstum við jeppann niður og mokuðum, en fannst ekki svo djúpt, að ástæða væri til að óttast um þá, sem á eftir voru. Reyndar sáum við aldrei nema eitt ljós, en töldum það ekki óeðlilegt í svona skyggni. Þegar niður að ströndinni kom, sáust þar engin merki um strand. Við staðnæmdumst og rýndum út í sortann. Bráðlega kom í ljós, að það var snjóbíllinn, sem á eftir var. Enginn hinna sást. Töldum við víst að þeir hefðu horfið frá þessari leið og reynt á öðrum stað. Kom okkur saman um að nota tímann, þangað til hinir kæmu, til að aka austur með og skyggnast um eftir strandinu. Við ókum alla leið að Höfðakvísl en urðum einskis varir. Nú fannst mér orðið ískyggilegt, að ekk- ert skyldi sjást til þeirra sem á eftir voru. Ég lét nú þá á snjóbílnum bíða þarna, en hélt upp að Höfða á jeppanum til að svipast um eftir þeim. Upp undir Hjörleifshöfða mættum við fyrsta bílnum og fengum þær fregnir að strandið væri allmiklu austar. Hafði maður úr Vík verið sendur á stórum trukk með skilaboðin. Aldrei heyrðist neitt í talstöð rafstöðvarstjórans, enda varð hann fljótlega að Goðasteinn fi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.