Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 56

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 56
Guðjón Jónsson í Ási: Dularfull sýn Haustið 1924 var fyrst slátrað við Rauðalæk. Sláturfélag Suður- lands leiðbeindi um slátrunina og meðferð afurðanna og tók á móti kjöti og gærum, sem flutt var til Reykjavíkur á bifreiðum. Um útvegun bifreiðanna annaðist ég. Fluttu þær austur ýmsar vörur fyrir þá, sem létu slátra fé sínu á Rauðalæk, og sá ég um afhendingu þeirra. Ekki var þá akfær vegur frá Ási að Rauðalæk. Varð ég að reiða á klökkum allt, sem ég flutti heim þaðan. Gekk það að vonum seint, og átti ég ýmislegt óflutt heim, þegar slátrun var lokið. Eftir veturnætur gerði norðanátt með frosti, svo hestheldur ís kom á Rauðalæk. Ég notaði það tækifæri og fór með hest og dráttarsleða og sótti flutninginn. Þetta var á miðvikudegi í hægri norðanátt og sólskini. Mér gekk vel og var kominn nokkru fyrir sólarlag miðja vegu milli Syðri-Rauðalækjar og Arnkötlustaða. Sé ég þá, að á móti mér kemur ríðandi maður á vel reistum, létt- fættum og liprum hesti, jörpum. Maðurinn var Sigurður Hannes- son bóndi á Sumarliðabæ. Hann kom heiman frá mér. Hann biður mig að fara og finna tiltekinn mann, sem var í um 25 km fjarlægð. Ég lofaði að gjöra þetta. Við ákváðum að hittast við Kálfholts- kirkju næsta sunnudag, því þá átti að messa þar. Á sunnudaginn var bjart veður og dálítið frost, auð jörð og góð færð. Nokkuð margt fólk var við kirkju, flest gangandi. Áður en tekið var til messu, gekk ég heim að íbúðarhúsinu. Sá ég þá, að Sigurður Hannesson kom norðan veginn, niður hjá gamla heygarðinum, um 120-130 in frá íbúðarhúsinu, ríðandi á sama jarpa 54 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.