Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 76

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 76
III. Líhvers liuldufólk Jón hét bóndi að Skinnum í Þykkvabæ á fyrra helmingi 19. aldar. Einu sinni var hann á ferð fjarri bæ sínum, en ekki er þess getið hvar það hafi verið. Allt í einu hófst upp söngur skammt frá honum í mannauðu umhverfi. Það var eitt sálmvers, er sungið var og svo greinilega, að Jón nam það frá upphafi til enda. Fer það hér á eftir: Hana nú! Hefjið upp beinin mín. Eg hef þá trú, ó Jesú minn til þín, að samtengir þau sálu með á síðasta degi. Þó borið hafi ég grátið geð guði lof segi. Rénar hel, raunanna friður, harmaél öll fallin niður, farið vel, faðmi guð yður. Úti er þraut þá unnin er. Eilíf, eilíf, eilíf ró er mér nú gefin. Fullvíst var talið, að þarna hefði lík verið sungið úr hlaði hjá huldufólki. Sögn frú Guðrúnar Hafliðínu Hafliðadóttur frá Fossi á Rangárvöllum. IV. Hjálpað um múpuka. Á Breiðumýri í Flóa var mótekja mikil. Sóttu Eyrbekkingar þangað eldsneyti ár eftir ár. Mórinn var þurrkaður í mýrinni og hlaðinn í hrauka hjá hverju legri. Voru þeir varðir torfi á allar hliðar. Nefndust þetta mókistur. Þarna var mórinn geymdur fram á vetur og sætt lagi með að draga hann heim, þegar ísa lagði yfir mýrarnar. Eiríkur Pálsson í Simbakoti á Eyrarbakka átti, einu sinni sem oftar, mókistu uppi á Breiðumýri og fór að sækja þangað mó í 74 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.