Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 26

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 26
að ræða. Hún fylgdist vel með fóðrun alls fénaðar að vetrar- lagi. Var fastur siður hjá henni, þegar áleið góu, að skoða fóðrun ánna og benti þá jafnan á, ef henni þótti einhver vanfóðruð. Mælti hún fyrir um, ef með þurfti, að hjúkra betur, t. d. með því að gefa mjölkoku eða á annan hátt aðhlynning. Var það að sjálfsögðu alltaf tekið til greina. Móðir mín var mild og góð kona, sem öllum vildi gott gera. Þegar ég hugsa um hana, koma mér jafnan í hug orð skáldanna Arnar Arnarsonar og Matthíasar, þar sem þeir segja: „móðir mín, mildin þín“ og „hvað er ástar og hróðrardís, og hvað er engill úr Paradís hjá góðri og göfugri móður“. Ég held, að einkunnarorð hennar hafi verið: „Alla þá, sem eymdir þjá, er yndi að hugga, og lýsa þeim, sem ljósið þrá, en lifa í skugga“. Skapgerð mömmu var hlý, en þó einbeitt og ákveðin. Hún var trúkona og bænrækin. Oft talaði hún um trú og bæn við mig og árangur þeirra í lífi sínu. Þegar maður er nú kominn á gamals aldur, þá reikar hugurinn til liðins tíma. Ég reyni að eiga hljóða rökkurstund og hugsa mér þá að vera í gömlu baðstofunni á Berustöðum, standandi við hné móður minnar og hlusta á sögur og ævintýri, sem hún segir okkur börnunum. Við vorum, ef til vill, þrjú eða fjögur, sem lögðum hendur á hné hennar, öll full eftirvæntingar um, hvað hún mundi segja okkur, um engla, álfa eða annað, sem við þráðum að heyra. Allt var vel þegið hjá mömmu. Prjónarnir hennar þögnuðu ekki, meðan sagan var sögð, einatt vantaði sokk á lítinn fót. I sambandi við rökkurstundir, koma mér fleiri konur í hug en móðir mín. En hvað voru annars þessar rökkurstundir liðinna daga? Gamla fólkið, eitt, kannast nú við þær. Aðstæður og lífs- venjur eru breyttar frá því, sem áður var. Nú er aldrei rökkur, því alltaf er kveikt ljós, þegar húmar að kveldi. Á uppvaxtar- árum mínum var ekki borið ljós í hús frá kl. 5-7 um kveldtímann, dimmustu vetrarmánuðina. Sá tími var kallaður rökkur. Rökkur- stundirnar voru ýmist notaðar sem hljóðar stundir eða gleði- og 24 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.