Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 12

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 12
aði. Þessir verzlunarmenn Bryde höfðu fæði og þjónustu á þessum árum á bæjunum Norður- og Suður-Vík, og ég man eftir, að við krakkarnir færðum þeim mat og kaffi. Var okkur þá vel tekið, og fengum við æði oft sælgæti. Fyrsti verzlunarstjóri Bryde hér var Anton Bjarnasen, og átti hann heima í Vestmannaeyjum eins og fleiri, sem störfuðu við verzlunina. Mörg skip komu til verzlunar Bryde og man ég eftir fjórum, þeim Jason, Jóhönnu, Charlottu og Union. Allt voru þetta lítil seglskip og sennilega hákarla- eða fiskiskip jafnframt. Alltaf lögðust þau hér nokkuð djúpt og austarlega og var því örðugt um afgreiðslu. Síðar fékk Bryde gufuskip, er hét ísafold. Kom það hingað fyrstu ferð sína árið 1900. Mikil vinna var við upp- skipun, og enda þótt launin væru ekki há, var vinnan samt sem áður eftirsótt. Kaupið þokaðist líka upp smám saman. Þá komu og fleiri verzlanir hér á þessum árum. Guðmundur Isleifsson á Háeyri stofnsetti verzlun, er nefnd var Háeyrarbúðin. Hún var sett of nærri sjónum og brotnaði í hafróti nokkrum árum síðar. Þá var þeirri verzlun hætt, og hafði hún aðeins staðið nokkur ár um og eftir aldamótin. Þorsteinn hreppstjóri í Norður- Vík rak einnig verzlun um þessar mundir, en mun hafa hætt árið 1908 eða því sem næst. Félagshúsið stóð miklu hærra á sandinum en Háeyrarbúðin. Á þessum árum var mikið tekið að skafa úr fjörunni og sjórinn að ganga upp að húsunum, og hélt svo áfram, þar til Kötlugosið koin 1918 og færði mikið fram sandinn. Er nú miklu lengra að sjónum en áður var. Það kom eitt sinn fyrir, að úr Félagshúsinu flutu milli 10 og 20 flórmjölssekkir, er brimið braut það og sjórinn fossaði inn. Stokkseyrarfélagið verzlaði í Árnes- og Rangárvallasýslu og einnig lítils háttar hér með vörur og sauðakaup, en það var hús- laust. Fékk það að láni dálitla geymslu í Félagshúsinu, og veitti Einar Brandsson á Reyni þar forstöðu. Gísli Stefánsson í Vest- mannaeyjum rak og verzlun hér, en aðeins eitt ár, og hafði tii afnota heyhlöðu í Norður-Vík fyrir starfsemi sína. Jes A. Gísla- son stóð fyrir þeirri verzlun. Ekki taldi Gísli þetta hafa verið arð- 10 Coðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.