Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 41

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 41
þarna niður, en gæta verður fullrar varúðar sakir lausagrjóts. Síðan liggur leiðin eftir slakka einum eða skarði og upp á höfða þann, er Morinsheiði heitir. Þar efra er alveg slétt sem á fjala- gólfi og greiðfær leið til norðurs og síðan niður af fjallinu við svokallað Heiðarhorn. Eftir það er gengið með Strákagili austan megin og niður á sléttlendið við Krossá. Gróðursæld er mikil á Goðalandi, þegar niður kemur í hlíð- arnar. Er þar graslendi gott, fjölskrúðugur blómagróður, og alls konar lyng, víðir, einir og birki. Af öllu bera þó Básar, en svo heita nokkrir hvammar og gilskorningar sunnan Krossár, þar sem við komum niður. Skiptast þar á sléttar grundir, kjarri vaxnir ásar, niðandi fjallalækir og ilmandi birkiskógar. Að koma úr svalanum og auðninni í jökulheimum hálendisins niður í þessa jarðnesku paradís er eins og að verða vitni að kraftaverki og verður ekki með orðum lýst. Við leiðangursmenn urðum alls hugar fegnir, þegar við sáum bifreið Baldvins á aurunum við Krossá. Brátt kom Baldvin gang- andi til móts við okkur og hafði hann beðið þarna alllengi. Höfðum við verið nokkuð lengur en við þurftum á leiðinni, því að margt var að athuga. En gera má ráð fyrir, að það sé tveggja og hálfs til þriggja tíma gangur frá skálanum á Fimmvörðuhálsi í Skagfjörðsskála í Langadal. Við settumst upp í bílinn og ókum yfir Krossá. Lítið var í ánni, og á hún að jafnaði ekki að vera nein fyrirstaða gangandi mönnum, ef varúðar er gætt. Við áðum drjúga stund á grundinni fyrir framan hið myndar- lega sæluhús Ferðafélagsins í Langadal og neyttum nestisins, sem við höfðum fengið að heiman með bílnum. Gott var að vera kominn niður á láglendið og flatmaga þar í veðurblíðunni eftir kuldagjóstinn á leiðinni yfir Fimmvörðuháls, sem liggur í hartnær noo metra hæð yfir sjó. Brátt komu verðirnir í skálanum til fundar við okkur, tveir röskleikamenn, þeir Jón Böðvarsson og Finnur Hjörleifsson. Buðu þeir okkur til stofu og veittu ilmandi kaffi af miklum höfðingsskap. Að áliðnum degi héldum við af stað heim á leið. Á ný ókum yið yfir Krossá og síðan sem leið liggur út aurana meðfram Markarfljóti. Við töfðum góða stund hjá jökullóni einu merki- Goðasteinn 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.