Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 42

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 42
legu ofan vegarins. Þar fellur hrikalegur skriðjökull frá Eyjafjalla- jökli niður á láglendi og brotnar sífellt af honum og fellur í lónið. Var mikilfengleg sjón að sjá jakana, alla vega lagaða, stóra og smáa, fljóta um vatnið. Einnig staðnæmdumst við stutta hríð hjá reynitrénu helga í Nauthúsagili. Brátt komum við til byggðar hjá Stóru-Mörk, og skömmu síðar beygðum við inn á þjóðveginn hjá Markarfljótsbrú. Þaðan lá leiðin austur með Eyjafjöllum og hcim. Rökkurmóða síðsumarkvöldsins seig hljóðlega yfir láð og lög. Dagur var á enda og ánægjulegri ferð um ægifagurt og marg- breytilegt landslag var lokið. Þórður Tómasson: „Margt er sér til gamans gert" Maður, sem Jón hét, var skipaður meðhjálpari. Föður hans þótti miklu varða, að starfið gengi ekki úrhendis. 1 messulok las Jón Faðirvor í kórdyrum. Föður hans minnti, að blessunarorðin ættu að fylgja, líkt og við húslestur, og kallaði, er bið varð á þeim: „Drottinn blessi þig, Jón minn“. í töluðum orðum mundi hann, að rétt var að staðið hjá syninum og bætti við: „Nei, annars, þess þarf ekki“. -o- Norskt timburskip kom að suðurströnd Islands. Karl fór út í það til þess að kaupa sér „júfertu“. Hugðist hann fullfær í norsku, vatt sér að yfirmanni og ávarpaði hann á þessa leið: „Normandí, geturðu ekki selt mér eina júrmannsspír"? Sá norski átti að von- um erfitt með að skilja spurninguna. Móðgaðist karl þá freklega og sagði í styttingi: „Þú kannt ekki forsto, þinn gamli hers“. -o- Prestur spurði barn á kirkjugólfi: „Hvað er hin heilaga þrenn- ing“? Barnið svaraði: „Potturinn, strokkurinn og hún móðir mín“. Litlu betur gekk, er spurt var: „Hvað er göfugasta skepna jarðar- innar“? Svar: „Hún Skjalda hennar mömrnu". 40 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.