Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 60

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 60
komast utan og hljóta vígsluna, heldur stóð á allt öðru og þá því, scm hann réð ekkert við. Svo var mál með vexti, að á áratugn- um frá 1170 til 1180 ríkti einhvers konar ófriður milli Islendinga og Norðmanna og siglingar til íslands og frá því stopular og áhættusamar. Lítið er annars vitað um ófrið þenna, en hann virð- ist hafa sprottið af deilum Islendinga og norskra kaupmanna. Deilur þessar mögnuðust svo mjög, að þær leiddu til manndrápa, fjárupptekta og margvíslegra hryðjuverka. I heimildum verður fyrst vart ófriðar þessa árið 1172, er Norðmenn brenndu bæ Helga prests Skaftasonar í Saurbæ á Kjalarnesi. Árið 1175 vógu aðrir Norðmenn Helga prest á alþingi, cn áður hafði sami Helgi brennt skip fyrir þeim. Sama ár er getið komu Hreiðars sendimanns til íslands, og hafa Norðmenn að líkindum sent hann til að miðla málum í ófriði þessum. I sögu Þorláks biskups segir, að Þorlák hafi mjög fýst að komast til Noregs og fá vígslu, en menn hafi haldið aftur af honum sakir ófriðarins, sem var þá milli landanna. I bréfi erkibiskups til Islendinga frá þessum árum segir, að Islend- ingar verði að leiðrétta við Noregskonung, það sem þeir hafi mis- gjört við þegna hans, og má af því viðhorfi konungs ráða, að ófriður þessi hafi verið umfangsmikill og hinn alvarlegasti. I ársbyrjun 1176 andaðist Klængur biskup, og stóð þá Þorlákur uppi í biskupsembættinu einn og óvígður og komst ekki utan það árið. En árið eftir, 1177, lét hann hvorki fortölur né ófriðarhættu aftra sér lengur og hóf vígsluför sína þá um sumarið. Ekki er getið neinna erfiðleika á leiðinni til Noregs, en er þangað kom, mættu biskupsefni nýjar og óvæntar hindranir. Að vísu tók Ey- steinn Erlendsson erkibiskup Þorláki mætavel og lézt mundu styðja hann, sem hann þóttist skyldur til, en vildi þó ekki vígja hann til biskups, ncma samþykki konungs kæmi til. En Magnús konungur og Erlingur skakki, faðir hans, tóku erindi Þorláks mjög illa, neituðu honum um vígslu og höfðu í hótunum um að gera upptækt fé Þorláks og manna hans og jafnvel láta drepa þá. Þessi óvænti fjandskapur konungs við hið íslenzka biskupsefni er lítt skiljanlegur. Ófriðurinn milli Islendinga og Norðmanna á þessum árum hefur vafalaust valdið nokkru, en varla öllu. Orsakir hljóta að hafa verið fleiri, og til að gera sér nokkra grein fyrir 58 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.