Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 77

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 77
vetrarbyrjun. Vissi hann þá ekki af öðrum þar á ferð. Vann hann um stund að því að brjóta upp kistuna og setja mó í poka. Allt í einu stóð maður hjá honum og ávarpaði hann. Svaraði Eiríkur kveðjunni, leit snöggt til mannsins og þekkti hann ekki. Eiríkur spurði, hvað honum væri á höndum. Hann svaraði: „Viltu hjálpa mér um einn mópoka“? Eiríkur tók því vel en vildi þó vita ein- hver deili á manninum og spurði, hvar hann ætti heima. „Ég á heima hérna rétt fyrir utan“ var svarið. Ekki átti Eiríkur þar von mannabyggðar en lét þetta þó gott heita og setti væna byrði í einn poka. Lyftist við það brúnin á komumanni. Hann spurði, hvert hann ætti að skila pokanum. „Hann getur verið hérna á kistu- stæðinu", svaraði Eiríkur. Maðurinn setti svo byrði sína á bakið og gekk burtu. Leit Eiríkur af honum bráðlega og sá ekki aftur bregða fyrir. Voru þó engar mishæðir þar í grennd. Daginn eftir kom Eiríkur aftur að kistu sinni. Lá pokinn þá samanbrotinn í kistustæðinu. Eiríkur sagði oft frá þessari kynlegu heimsókn. Tók hann í ábyrgð, að hann þekkti hvern mann yfir allan Flóa og þar væri mómanninn hvergi að finna. Skráð eftir Guðmundi Sigurðssyni frá Hvanneyri á Stokkseyri. V. Filarskahkur Fit hét fornbýli í Austur-Landeyjum suður undir sjó, sandkafið fyrir ævalöngu. Draugur fylgdi Fit um aldaraðir, nefndur Fitar- skakkur, dró nafn af því, að hann haltraði, þegar hann gekk. Gömul sögn segir, að Fitarskakkur hafi drepið Landeyjaprest í Drápstóft, skammt fyrir austan Kross. Fannst hann þar dauður og hafði verið hryggbrotinn. Sannara mun þó vera, að þar hafi bóndi á Fit gengið að nábúa sínum dauðum í kirkjuferð. Fitarskakkur var frægur fyrir það, að hann hirti um reka á Fitarfjöru og lét sér ekki nægja það, sem á hana kom, heldur bar Goðasteinn 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.