Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 65

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 65
að ráðast á ísland, en Snorri Sturluson fékk með naumindum afstýrt áformum þeirra. Þeir feðgar hafa því vilja fá biskup á Skálholtsstól, sem trygg- ur væri konungi og líklegur til að vinna að áhugamálum hans gagnvart fslendingum. Þess vegna vildu þeir ekki, að Þorlákur fengi vígslu og hafa hugsað sér að setja norskan biskup í Skálholt og ætlað honum að ryðja norskum áhrifum braut meðal mör- landa. En einmitt það herbragð að setja norska menn í íslenzk biskupsembætti var notað með góðum árangri á 13. öldinni, þegar konungsvaldið í Noregi var orðið fast í sessi og Hákon gamli konungur, sem á mörgum sviðum fylgdi sömu stjórnarstefnu og þeir feðgar, var tekinn að beita öllum brögðum til að fá íslend- inga til að játast undir sitt vald. Með því að halda áfram hug- leiðingum á þessari braut má hæglega setja fram þá skoðun, að ófriður Sverris gegn Erlingi og Magnúsi konungi, sem leiddi til hruns konungdæmis þeirra, hafi tafið atburðarásina, er lyktaði með því, að fslendingar glötuðu sjálfstæði sínu og játuðust undit vald Noregskonungs, fast að heilli öld. En það er af Þorláki biskupsefni að segja, að hann beið í óvissu um hlutskipti sitt vetrarlangt í Noregi. Eysteinn erkibiskup virðist fljótlega hafa orðið honum hlynntur. Hefur hann séð, hversu mikill stuðningur kirkjunni væri að manni sem Þorláki, en þeir voru mjög áþekkir í andlegu og kirkjulegu viðhorfi, Þor- lákur og erkibiskup. Kom að því, að erkibiskup sannfærðist um, að betri biskup en Þorlák á Skálholtsstól mundi vart að fá með hag þeirrar kirkjustefnu, sem erkibiskup fylgdi, fyrir augum. Erki- biskup leitaðist því brátt við að mýkja skap þeirra feðga, Erlings og Magnúsar, gagnvart Þorláki. Létu þeir að lokum af fjandskap sínum og samþykktu, að Þorlákur fengi vígslu, enda var svo komið vegna hernaðar Sverris konungs, að þeir feðgar höfðu næg verk- efni heima fyrir og áttu því erfitt um vik með að sinna íslenzkum málefnum. Eysteinn erkibiskup vígði Þorlák til biskups í Skálholti hinn 2. júlí 1178. Þorlákur biskup hélt samsumars til íslands og settist í embætti sitt í Skálholti, og var þar með lokið áhættusamri og um skcið mjög tvísýnni vígsluför. Goðasteinn 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.