Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 70

Goðasteinn - 01.09.1963, Blaðsíða 70
Þórður Tómasson: Sagnaþœttir I. iii'liipiiLíii frii Austurfjiillimi Erlcndur Sigurðsson frá Varmadal í Kjós bjó í Svaðbæli undir Eyjafjöllum á fyrra hluta 19. aldar, liðtækur maður og góður bóndi. Hann var kvæntur Þórdísi Jónsdóttur frá Raufarfelli. Um aldaraðir sóttu Eyfellingar sjó af harðfengi og kappi. Gengu jafnan mörg skip úr Eyjafjallavörum. Laust eftir 1820 var Erlendi í Svaðbæli falin formennska á skipi. Getur hans þannig í for- mannavísum 1825: Á Svaðbæli Erlendur ýmsum mönnum fremur, hagur, gætinn, hugglaður, hlunnajó vel temur. Skip Erlends var góður sexæringur, skipaður 12-14 mönnum, sumum langt að komnum. Fjöldi utansveitarmanna var þá i skiprúmi hjá Fjallamönnum. Nefndust þeir viðliggjarar. Nú skal nefna til sögunnar Þorgils Jónsson, er bjó á Rauðnefs- stöðum á Rangárvöllum, merkan bónda og mikilhæfan. Hafa margar sögur af honum gengið allt til þessa dags. Hann réðist háseti til Erlends í Svaðbæli og reri hjá honum nokkrar vertíðir. Oft voru frátök við sjóinn svo dögum og vikum skipti. Hélt Þorgiis þá heim til sín og beið þar gæfta. Hann var dulvitur og veðurglöggur svo að orð var á gert. Erlendur átti skipshróf við Steinahelli, framan við engjagarð- inn. Ofan við garðinn var alfaravegur. 1 byrjun vetrarvertíðar 1831 gerði hæga norðankælu. Bjóst Þorgils 68 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.