Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 6

Skírnir - 01.01.1881, Page 6
6 ATTSTRÆNA MÁLIÐ. J>etta víttu þeir Gladstone sem haríiast á kjörfundunum, en þó var nú eigi talaS um aS flæma Tyrkjann á burt úr vorri álfu; hann mætti vera kyr á stöðvum sínum, en eiga þar engan valdarjett eSa höfSingjarjett á enum kristnu þjóSflokkum, og þó sízt á tyrkneska vísu, eSa sem soldán og jarlar (pasjar) hans hefSu neytt hans og beitt honum aS fornu farí. Soldánavöld og pasjastjórn ætti ekki heima í vorri álfu, og vægSarlaust yrSi aS halda því aS Tyrkjum aS hætta öllum hroka og drambi viS kristna menn, en gera bæSi Grikki og Slafa sjer jafnsjalla aS öllum kostum og rjettiudum. I stuttu máli: höfuSkenning Gladstones og Vigganna var og er, aS mergur austræna málsins sje lausn og sjálfsforræSi hinna kristnu þjóSflokka, en eigi upp- hald Tyrkjaveldis í vorri álfu *). Já, hvaS meira er, þeim lágu eigi sjaldan vingjarnlega orSin til Rússa, ogjátuSu, aS þeir hefSu mest fyrir því haft, sem áleiSis væri komiS, og kölluím málunum aS eins spillt í Berlin 1878. Af því aS þýzkaland og Austur- ríki hafa tekiS einmitt i sama streuginn og Torýmanna flokkarinn á Englandi, og umfram allt haft augastaSinn á Rússum og miSaS allt viS Rússland — eSa MiklágarS á valdi Rússa — þá hefir Gladstone sízt dregiS dul á, hve illa sjer segSi iiugur um tiltektir Austurríkis eSa samkomulag þeirra Andrassýs og Haymerles viS Bismarck. Hann tók svo geyst á hertaki Austurríkis (í Bosníu og Herzegóvínu) í einni kjörfundarræSu sinni (á Skotiandi), aS hann sagSi þar kynni aS koma, aS Englendingar segSu viS Aust- urríkismenn: »á burt meS krumlurnar!« („Hands ojf\“). þegar Gladstone var seztur aS stjórn, baS sendiboSi Austurríkiskeisara hann gera grein fyrir, hví hann hefbi mælt af svo miklum þjósti til Austurríkis (brugSiS því um harSstjórn og áþjánarráS og svo *) Gladstone sagði meðal annars í einni ræðu sinni í þingstofunni neðri (í sumar leið): “Nú geta þó allir gengið úr skugga um, að þeir fóru hræðilega villir vegar, sem rjeðu sáttrnálanum í París (1856), og að hjer var allt fyrir gíg unnið« ; og síðar: »því næst verð jeg að segja það hreint og beint: það er einber missýning, ef menn halda, að það sje nauðsynlegt að halda uppi ríki Tyrkja, hvort sem þeir bæta ráð sitt eða ekki.<
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.