Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 15
19 ÍSLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM 2. Lokið vantar. Talsvert margar sprungur, og nokkrar flísar brotnar úr botninum. Ómálaður. 74.A.ac. 3. Jurtaskrautverk á hliðum og göflum, með upphleyptri verkan, skorið allt að 7 mm djúpt niður. Á öllum flötunum takmarkast jurta- skrautið til beggja hliða af lóðréttum bekkjum af ílöngum sexhyrn- ingum. Jurtaskrautverkið er alls staðar með sömu undirstöðuatrið- um, stönglar með mjög breytilegri breidd, innri útlínur og þverbönd með perluröðum (kantaðar, óreglulegar perlur). Hver grein endar í undningi með kringlóttu „þykkildi" innst. Niðurröðun er samhverf um lóðrétta miðlínu á framhliðinni og báðum göflunum. Á bakhlið- inni eru teinungskrókar, sem byrja í neðra horni til vinstri. 4. Ártal ekkert. (MÞ: Að líkindum frá fyrri hluta 19. aldar.) 5. Áletrun engin. 6. L: ísland. Dalasýsla. Hazelius keypti hjá A. Feddersen 1887. Kaupmannahöfn. 1. 59.206. Kistill úr furu, festur saman með trétöppum (og nokkr- um járnnöglum, líkl. síðar). Hjörur úr járni. Merki sjást eftir litla skrá; nú er stór járnhespa og kengur fyrir hengilás. Okar eru festir undir enda loksins við gaflana, sinn járnkengurinn er festur í hvorn gafl. L. (loksins) 37, br. 22.7, h. 21.3. 2. Upprunalegu læsinguna vantar. Smásprungur. Ómálaður. 59.A.j. 3. Útskurður á loki, hliðum og göflum með upphleyptri verkan, skorið allt að 5-6 mm djúpt niður. Á framhlið, bakhlið og öðrum gaflinum og fletinum eftir miðju lokinu endilöngu er hreint jurta- skrautverk. Mesta stöngulbreidd er um 1.5 sm. Alls staðar er strik- hefluð umgerð kringum útskornu fletina. Á framhliðinni er teinungs- bútur, sem byrjar í vinstra horni að neðan, myndar stóran aðalvafn- ing, sem er útfylltur af stóru blaði, eins og liggjandi „pálmettu" með fjórtán blaðflipum og þverbandi yfir. Allir fliparnir eru mjóir, þar sem þeir koma út, en breikka upp í toppinn; er alltaf annar hvor heill og annar hvor „holaður“, svo að hann lítur út eins og lykkja. Annað blaðið framlengist sem stöngull, sem í næstu beygju endar með „blævæng“ af líkum blaðflipum. f þessari beygju er samhverfi um lárétta miðlínu. Stönglarnir beygjast í hér um bil hjartalagaða mynd, vefjast upp í króka og enda hvor um sig í lítilli „pálmettu“ af líkri gerð og sú stóra. Utan með, við útkanta flatarins, eru nokkur þrí- flipuð „holuð“ blöð, og enn fremur ein tvö einstök blöð með „bát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.