Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 26
30 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLA.GSXNS Samkvæmt H er þetta nr. 51 í HS minnsta hf. Þar stendur: Kistill, úr eik, grunnur, læstur, útskorinn. Hlýtur að vera nr. 21 í „Viðbót“, HS stærsta hf. -----Ritháttur á vísu þessari bendir á að kistillinn sé frá 17. eða 18. öldinni. Og háttarskiptir (eða háttfall) í henni gerir alllíklegt, að hún fremur sé frá 17. öldinni.-------(Hér fylgir meira um rím etc.)------Kvennkenningin: þöll, í vísunni, er hálfkenning, eins og opt finnst í gömlum vísum.-------Lykillinn er------miklu ýngri enn skráin. Kistilinn útvegaði mér Ólafur Jónsson, nú (vorið 1883) á Geldingaá í Mela sókn, (fyrir 2*4 kr.). Og var hann keyptur (nefnt vor) á uppboði uppí Boi’garfirði.-------hann var seldur á uppboði eptir Valgerði heitina Jónsdóttur, bróðurdóttur Guðmundar, sem enn býr í Langholti, og er orðinn gamall maður. Halda menn, að Val- gerður heitin hafi fengið kistilinn hjá Hlaðgerði móður sinni, konu Jóns, föður síns, er bjó í Langholti. 1. 64.959. Kistill úr furu, hliðarnar nú negldar með járnnöglum, en víst upprunalega festar með trétöppum. Lokið er ofurlítið kúpt. Okar eru festir undir enda loksins við gaflana. Hjörur úr látúni, eng- in læsing. L. (loksins) 35, br. 19.5, h. 17.7. 2. Stórar sprungur. Naglagöt. Flísar brotnar af. Okarnir undir lokinu nýir. Ofurlitlar leifar af grænni málningu að utan; innan á lokinu blár litur (blek?). ö.Á.ad. 3. Mjög lágt upphleyptur útskurður á hliðum, göflum og loki. Á framhliðinni og lokinu er bandskrautsverk. Á framhliðinni mynda böndin, sem eru um 1 sm breið, reglubundna fléttu (eins og tölustaf- urinn 8, samanfléttaður fleirum sinnum). Á lokinu er niðurröðunin líka samhverf báðum megin við miðlínu. Böndin mynda lykkjur og vafninga með „kringlu“, enda í blaðskúf með þverböndum, svo að lík- lega eiga þau að vera teinungar. Stönglarnir eru sléttir að ofan. Sitt hvoru megin við þetta miðskrautverk eru litlir, sjálfstæðir teinungs- bútar með vafningum og þverböndum. Á bakhliðinni eru tvær lárétt- ar hringakeðjur, stór að ofan og lítil að neðan. Stærri hringarnir hafa innri útlínur. Gaflamir eru báðir eins, hafa stóra „rósettu" innan í hring. „Rósettan“ samanstendur af átta „blævængslöguðum krónublöðum“ með innri útlínum og nokkrum innskornum dráttum. Sitt hjartað er í hvoru hinna neðri horna flatarins. — Flatarmáls- munstrin á hliðunum eru vel gerð. títskurðurinn á lokinu er allur klunnalegri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.