Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 64
68
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
verið merki eftir læsingarútbúnað?) H. 17.6, br. 18, 1. 23.
2. Smásprungur, og flísar brotnar af, nokkuð gisinn. Ómálaður.
74.1.ak.
3. Útskurður á loki, hliðum og göflum. Ávölu rimlarnir hafa inn-
skornar skálínur (,,kaðalsnúningur“)- Efri langrimarnar hafa sex-
blaðarósir innskornar með skipaskurði innan í hringum. Á neðri lang-
rimunum er krákustígsbekkur af mörgum innskornum línum og kíl-
skurðum. Þessi bekkur endurtekur sig á öðrum hinum bogadregna
þakgafli; hinn hefur bekk af innskornum X-um og kílskurðum, einn-
ig ofan á kantinum hafa hinir bogadregnu gaflar krákustígsband og
kílskurð. Ofan á endum stuðlanna eru X og kílskurður. Ofan á lok-
inu eru sexblaðarósir, eins og á hliðunum, auk þess nokkrir einstakir
„bátskurðir“ í röðum og nokkrir kílskurðarbekkir. — Ekki sérlega
nákvæmlega gert.
4. Ártal ekkert.
5. Áletrun engin.
6. L: Keyptur hjá frú S. E. Magnússon 1882. Cambridge. Eng-
land.
PRJÖNASTOKKAR
1. 35.135. Prjónastokkur úr birki, eintrjáningur með hverfiloki,
sem snýst um typpi úr furu og er í tvennu lagi; minna lokið læsir því
stærra. Sjálfur stokkurinn hefur ferkantaðan þverskurð; skrautleg,
gagnskorin framlenging er við hvorn enda, lokið hefur afsneidda
kanta. L. 47.7, br. 4.9, h. (með typpi) 7.5.
2. ,,Læsingin“ er ónýt, ef til vill vantar stykki fyrir framan lok-
ið, eða kannske vegna þess, að lokið hefur losnað. Nokkrar smáflísar
eru brotnar af við annan endann. Að öðru leyti óskemmdur. Ómál-
aður.4.Á.b.
3. Útskurður á hliðum, endum og loki. Á hinum lárétta fleti ofan
á lokinu er höfðaleturslína og á skáflötunum nokkrar litlar, liggjandi
S-myndir með innskornum „kringlum“ og þríhyrningum. Milli þeirra
eru smáferhyrningar með hornalínum, sem skera hvor aðra milli
fjögurra kílstungna. Báðar hliðar eru eins að því undanteknu, að á
miðju annarrar er innskorið ANNO, en ártal á hina. Annars eru þar
kílskurðarbekkir og bekkir þar sem eru á víxl kílskurðar-X og eins