Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 57
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR I ERLENDUM SÖFNUM
61
1. 65.103. Stokkur (MÞ: Smástokkur) úr beyki, gaflar úr eik,
lok úr furu. Festur saman með trétöppum. Með renniloki með lítilli
útstandandi kringlu sem handfangi. L. (án handfangs) 9.2, br. 5.5,
h. 4.7.
2. Botninn slitinn. Flís brotin ofan af á annarri hliðinni. Ómál-
aður. 73.A.0.
3. Útskurður á öllum flötum: Innskornar línur, sem skera hver
aðra og mynda tigla og horn; auk þess kílstungur, ýmist einstakar
eða gagnstæðar, tvær og tvær eða fjórar saman. — Frumstætt verk.
4. Ártal ekkert. (MÞ: Gamallegur, líklega frá 18. öld.)
5. Áletrun engin.
6. L: Frá H. Sigurðssyni 1888, Akranes.
Hlýtur að vera nr. 5 í HS stærsta hf.: „Skorinn stokkur, gamall,
einnig skorinn á botninum. Hann er lítill, og miklu minni hinum.
Hann átti fyrrum fóstra Ásgeirs á Læk, Guðrún Bergmann, kona
sæmdarmannsins Einars heitins á Læk. Stokkinn fekk eg, 1882, hjá
Ásgeiri, og Guðrúnu dóttur hans, á Læk.“
7. L:-------Knappen i ánden pá locket utformat som ett ansikte.
(Rétt, að handfangið hefur þrjá innskurði, sem standa af sér eins
og augu og munnur.)
1. 71.841. Stokkur úr furu, festur saman með trétöppum. Með
renniloki. L. 26.2, br. 11.8, h. 10.5.
2. Nokkuð sprunginn, að öðru leyti óskemmdur. Ómálaður. 73.A.j.
3. Skipaskurðarstjarna (sexblaðarós) í hring á hvorum gafli,
skreytt með kílskurðum utan með hringnum og inni milli armanna
(blaðanna). Tvær höfðaleturslínur eru á hvorri hlið, kílskurðarbekk-
ir sem umgerð um þær og krákustígsband á milli þeirra. Á lokinu eru
þrjár höfðaleturslínur. — Gott og nákvæmt verk.
4. Ártal ekkert.
5. Áletrun. Á lokinu:
iiesunafne Á hliðunum: sælidrottni/ soma uafen
æte/þingud/ sistermin safnegiæds
kurkurgi
6. L: Gjöf frá Á. Thorsteinson 1891. Reykjavík.
7. MÞ: sælidrottni — sistermin — soma vafen — safne1) giæds
— kurkur (sic, þ. e. -ríkur, k og i sdr.) gi — æte þingud — iiesv-
nafni.
!) Sic, f. dafne.