Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 70
74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS beygju er þríflipað blað. Þverbönd eru yfir stöngulinn, þar sem blöð- in koma út. Hinir einstöku blaðflipar eru frammjóir og sveigðir, með skáhöllum skurði niður, eða sem „kringla“ á legg. Á báðum göflum er „rósetta“, kross með blaði á ská út frá hverju horni. — Gott verk. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun engin. 6. L: R. Arpi keypti 1883. Uppsalir. 1. 56.566. Prjónastokkur úr birki. Stokkurinn sjálfur er ein- trjáningur með hverfiloki (sem snýst á typpi í öðrum enda loksins), getur aðeins opnast með því móti að hleypa öðrum gaflinum niður, og er typpi á honum. í hinum endanum er víst líka laust stykki með hólfi fyrir innan, en það situr nú blýfast. L. (með typpinu) 42.5, br. 5.5, h. (með typpinu) 7. 2. Lítur út fyrir að vera nýgerður. Ómálaður. 5.Á.X. 3. Útskurður á hliðum, göflum og loki með upphleyptri verkan (en enginn sýnilegur grunnflötur). Skorið aðeins fáa mm djúpt nið- ur. Teinungar í mismunandi munstrum. Stönglarnir flatir, með innri útlínum á köflum, og prýddir með öðrum innskornum línum; vinda sig saman í undninga. Mikið blaðverk, hin einstöku blöð nánast spjót- löguð. — Óaðfinnanlegt verk. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun engin. 6. L: Keyptur hjá Friðrik Möller, kaupm., Eskifirði, 12. 10. 1887. 7. L: H: „Nýgerður eftir gamalli fyrirmynd.“ (1 stokknum ligg- ur bréfmiði, þar sem þetta stendur: Prjónastokkur frá Eyri.) MÞ: Virðist varla íslenzkur. 8. Peasant Art, fig. 57. 1. 56.567. Prjónastokkur úr birki. Stokkurinn sjálfur er ein- trjáningur, ferkantaður þverskurður. Með hverfiloki, sem aðeins opnast með því móti að hleypa öðrum gaflinum niður. Stórt typpi á öðrum enda loksins, þar inni er lítið, sívalt hólf. L. 42, br. 5, h. (með typpinu) 6.4. 2. Lítur út fyrir að vera nýgerður. Ómálaður. 73.A.Z. 3. Útskurður á hliðum, göflum og loki alveg af sömu gerð og á prjónastokknum nr. 56.566. (Áreiðanlega eftir sama mann.) — Óað- finnanlegt verk. 4. Ártal ekkert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.