Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 120
124
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
þríhyrnd blöð. Stönglarnir eru um 2 sm breiðir, hafa innri útlínur
og þverbönd. (IHS er málað gult, hringur og blaðverk svart, kantar
svartir, höfðaletur rautt, teinungurinn ljósgrænn með svörtum skurð-
um og línum.) — Fallegt og vel gert verk. ÍJtskurðurinn næstum því
alveg eins og á rúmfjöl nr. 878 í Þjms.
4. Ártal: Síðari höfðaleturslínan endar með ártalinu 1751, flatt
upphleyptu.
5. Áletrun: I hringnum áðurnefnt IHS. Höfðaleturslínurnar:
uertu/hiaossHerra/þuiad kueldatekur/ogadagenn
lidur//oiesu/untumier/þ insindisniota/Anno 1751.
6. L: Keyptur af fil. kand. Rolf Arpi, Uppsölum, 23. 11. 1882.
8. Afbildningar, pl. 8, nr. 42.
1. 35.138. Kvarði, lengd 61 sm, skór úr látúni á neðri enda, látúns-
tittir reknir inn á báðum hliðum kvarðans. 160.M.d.
3. Útskorinn.
4. Ártal: Merktur „MABSIV“ - 1874.
6. Keyptur af R. Arpi 1882, Uppsölum.
(Allar þessar upplýsingar eru frá L. Hluturinn fannst ekki í ágúst
1954.)
7. MÞ: Efni bæki(?) eða líkur laufviður. Litað rautt. Handfang
útskorið og raunar kvarðinn allur nokkuð. Ártalið MABSIV skorið
á, þ. e. 1874. ísl. alin merkt að ofan, en dönsk að neðan. Sbr. nr. 1051
í Þjms. eftir sama smið. (Smiðurinn er Filippus Bjarnason í Sand-
hólaferju. Þess má geta, að frú Þorbjörg Bergmann átti mjög góðan
kvarða eftir sama mann. Hann er nú í eign Einars Sveinssonar bygg-
ingameistara og konu hans. Ritstj.)
1. 56.569. Hanamynd á þríhjóluÖum vagni, leikfang, Úr furu.
Mál af sjálfum hananum: H. 21, 1. um 23.5, þ. rúmlega 4.
2. Lítils háttar sprungur, að öðru leyti óskemmdur. Kambur og
hökusspar rauðmálaðir, annars ómálaður. 73.A.n.
3. Haninn útskorinn og skreyttur með fjöðrum, sem talsvert eru
gerðar í líkingu við teinunga og vafninga. — Gott verk. Lítur merki-
lega nýr og ónotaður út.
4. Ártal ekkert.
5. Áletrun engin.
6. L: Keyptur hjá Friðrik Möller, Eskifirði, fyrir 1,50, 1887.