Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 77
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR I ERLENDUM SÖFNUM
81
„bandi“ með innskorinni miðlínu). Innskorið X með einni holjárns-
stungu í hverjum þríhyrningi. — Ekki sérlega fín vinna.
4. Ártal: 1865.
5. Áletrun: S i d a.
6. L: Keyptur hjá A. Feddersen 1888, Kaupmannahöfn.
1. 59.838. Prjónastokkur úr beyki, festur saman með látúnsnögl-
um. Ferkantaður þverskurður. Með renniloki með ávölum enda, sem
stendur út fyrir stokkinn. L. (með loki) 30, br. 4.8, h. 4.6.
2. Hliðarnar sveigjast dálítið út. Nokkur smástykki brotin af.
Ómálaður. 5.Á.aa.
3. Ein höfðaleturslína er á lokinu og ein á hvorri hlið. Einn höfða-
letursstafur er á öðrum gaflinum, en „band“, sem myndar X á hin-
um. Á hinu ávala handfangi loksins eru þrjár kílstungur. — Mjög
lagleg vinna.
4. Ártal. Sennilega er ártalið 1820 í einni af höfðaleturslínunum.
5. Áletrun: gudlögormns / dottirastocki / nnanalSxxsd / s /
6. L: Keyptur hjá adj. A. Feddersen í Kaupmannahöfn 16. 6.
1888.
8. Peasant Art, fig. 56.
1. 6U.951. Prjónastokkur úr beyki, gaflar úr eik, festur saman
mcð trétöppum; ferkantaður þverskurður. L. 5.8, h. 6.6, br. 5.6.
2. Fremur hrörlegur og flísar brotnar úr. Stórt stykki vantar í
botninn, lok vantar. Ómálaður. 74.A.q.
3. Sín höfðaleturslínan á hvorri hlið og á göflunum.
4. Ártal ekkert. (MÞ: Virðist vera frá 18. öldinni.)
5. Áletrun: olöfBiarnad / ot / tirahagaasto / kk /
6. L: Frá H. Sigurðssyni 1888, Akranes. 27. 11.
Nr. 7 í HS stærsta hf.: Stokkur, mjór og langur, úr beiki, loklaus,
líklega einnig 'prjónastokkur, með höfðaletrinu: Ólöf Bjarnadóttir
á Haga á stokk(inn). Hann er úr Mýra sýslu, og líklega ekki mjög
gamall.
43. í HS minnsta hf.: Prjónast. — loklaus, útskor. með höfðaletri
(Ólöf Bjarnad.).
1. 6U-952. Prjónastokkur úr birki, eintrjáningur, ferkantaður
með skáflötum á köntunum (þannig eiginlega áttkantaður þverskurð-
ur), með kúptu hverfiloki með typpi. L. 31.2, br. 3.3, h. (án typp-
is) 4.7.
6