Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 74
78 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 5. Áletrun: Karitasiohans dottirastocin 6. L: Keyptur fyrir meðalgöngu S. Vigfússonar 1888, Reykjavík. 1. 58.107. Prjónastokkur úr beyki, ferkantaður þverskurður. Með dálitlum ávölum hornum, hefur verið með renniloki. L. 31, br. 3.3, h. 3.5. 2. Óskemmdur. Lokið vantar. Dökkur á annarri hliðinni; svið- inn? 74.A.aa. 3. Neðan á botninum er mjög stílfærður bekkur úr „snúnum böndum“, nánast dreginn með innskornum línum, en verkar á vissan hátt sem upphleypt verk. Sín höfðaleturslínan er á hvorri hlið. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun ekki auðlæsileg. (L: H: „Med “höfðaletur”. Inskriften i sin helhet kan man ej tyda, dá början státt pá locket, och det samma fattas.“ MÞ: allardigdera(?)d — þiersteBne v? ogai? — Hið síðasta er óljóst; g og a er víst, en þar fyrir framan eru 2 stafir og i eða annað á eptir, máske i: 6. L: Keyptur fyrir meðalgöngu S. Vigfússonar 1888, Reykjavík. 1. 59.209. Prjónastokkur úr eik, annar gaflinn úr furu, sennilega nýr. Festur saman með trétöppum. Lokið grípur um uppstandara á báðum göflum og á endum þess eru „slár“ með töppum, sem ganga inn í uppstandarana. Á annarri hliðinni er líka læsingarútbúnaður, sem nú er brotinn. L. 26.8, br. 4.1, h. 5.6. 2. Annar gaflinn er víst nýr. Margir trétapparnir dottnir úr og flísar brotnar af. Læsingin í sundur. Ómálaður. 5-Á.ac. 3. Útskurður er á hliðum, göflum og loki. Báðar hliðar eru sem næst alveg eins, með upphleyptum bylgjuteinungi án nokkurs jafns grunnflatar, skorið er allt að 4 mm djúpt niður. Stönglarnir eru næst- um alls staðar minna en 1 sm að breidd, flatir að ofan, með innri út- línum og þverböndum. Ein hliðargrein er í hverri beygju, vefst hún upp og endar í „kringlu“ með tveimur gagnstæðum holjárnsstungum og einu frammjóu blaði. Á lokinu, sitt hvorum megin við slárnar, eru kílskurðarbekkir og fyrir innan þær, sitt hvorum megin, lítið samhverft „tré“ með sömu dráttum og teinungarnir á hliðunum. 1 miðju eru nokkrir höfðaletursstafir. Annar gaflinn hefur tvær kíl- skurðarraðir á uppstandaranum. Það sem eftir er af fletinum er fyllt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.