Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 138
142
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
afar fátítt, að peningar finnist í kumlum, og kemur aðeins eitt dæmi
til greina hér á landi áður, þó naumast fullkomlega öruggt (sjá
sama rit, bls. 138—134). Er þar um að ræða engilsaxneskan pen-
ing, sem á að hafa fundizt í kumli á Möðruvöllum í Hörgárdal, í
næsta nagrenni Sílastaða.
b. JarlsstaSir, Bárðdælahr., S.-Þing. (Kuml og haugfé, bls. 156—
157): Hinn 12. ágúst 1956 kom ég að Jarlsstöðum í Bárðardal og
hitti að máli Hermann Baldvinsson. Vildi hann sýna mér staðinn
þar sem flest beinin höfðu verið látin niður í hrúgu. Svo sem til
nú fullgróin slétta, og þegar til kom, tókst ekki að finna þann stað
þar sem flest beinin höfðu verið látin niður í hrúgu. Svo sem til
hagar þarna virðist mér mega telja fullvíst, að þar hafi verið kumla-
teigur frá heiðni, en héðan af er ómögulegt að gera þar neina rann-
sókn nema þá til þess eins að finna beinin. Eftir að hafa komið á
staðinn mundi ég ekki hika við að hafa hann með í fundartölu
heiðinna kumla (en það gerði ég ekki í Kumlum og haugfé), og
verður nú að sitja við þann árangur.
SUMMARY
Viking Graves in the North of Iceland.
In his book on Icelandic archaeological material from the Viking Age
(Kristján Eldjárn, Kuml og haugfé úr heiðnum sið á íslandi, Reykjavík
1956) the present author has enumerated and described all Viking graves
known to have been found in Iceland till the end of the year of 1955.
From then on new finds will be registered in Árbók in order to bring
the list of Icclandic Viking graves up to date from year to year. The present
article is the first contribution, a description of some Viking graves exca-
vatcd by the author during the summer 1956. Unfortunately none of them
was well preserved.
1. Sólheimar, Skar/afjörtiur. Early in the summer 1956 some road builders
came upon the remains of a human skeleton and some horse hones in a
gravel bank near the farm Sólheimar. The museum in Reykjavík was in-
formed of the find and the present author visited the spot and collected
the bones. The remains of the grave, however, were already eomplctely dug
away, so tliat our knowledge about it is limited to the fact that tlie buried
person was a middleaged man, accompanied in his gravc by his horsc. No