Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 134

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 134
138 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 3. Þríblaðanæla úr bronsi, mesta haf 5,9 sm, Borróstíll, hrein- ræktuð „norska gerð“, sem áður hefur fundizt hér á landi í þremur eintökum. Aftan á nælunni er járnþorn með vefnaðar- leifum, en á þriðju tungunni er lykkja með leifum af járnhring litlum. Næla þessi hefur verið vönduð smíði og gyllt á yfir- borði. 4. Steinasörvi með alls 52 tölum, en tvær þeirra eru mjög skadd- aðar. Tvær eru úr bergkrystalli, og er önnur þeirra stærsta tala sörvisins og hefur verið í því miðju, með fallega slípuðum gárum umhverfis í sömu stefnu og gatið. Ein er rafi, en hinar allar úr gleri, þar af tvær marglitar og með gárum, 5 fölgræn- ar, 24 dökkbláar, þar af margar tvískiptar og nokkrar þrí- skiptar, 10 gylltar, þar af margar tvískiptar og ein þrískipt, 8 silfraðar, þar af 6 tvískiptar. f heild er steinasörvi þetta vandað og fallegt og tölurnar allar hreinræktaðar víkingaaldar- tölur. 5. Hringprjónn úr bronsi, 9 sm að lengd, flatur efst og auga í gegn, en þar fyrir neðan kemur ferstrendur kafli með innslegn- um deplum, sem einnig ná nokkuð niður á sívalan prjóninn fyrir neðan. Áður hafa fundizt í kumlum hér á landi tveir hringprjónar, sem eru nauðalíkir þessum, frá Kroppi í Eyja- firði og Hrísum í Svarfaðardal, og í Noregi eru þeir algengir, c-gerð Jans Petersens (Kuml og haugfé, bls. 322). Brotið er nú út úr auga prjónsins, en nokkur hluti hringsins hefur varð- veitzt og er úr grönnum bronsþræði. 6. Armbaugur, snúinn saman úr tveimur bronsþráðum grönnum, 6—8,5 sm í þvm. Armbaugar eru sjaldgæfir í kumlum, og þetta er fyrsta dæmið hér á landi. f gröf nr. 1083 í Bjarkey fannst armbaugur, sem er líkur þessum, snúinn saman úr þremur bronsþráðum (Birka I, Taf.110,3), og snúnir baugar ei’u vel þekktir víða um víkingalönd, svo að þessi þarf enga undrun að vekja, enda óvenjulega íburðarlaus. 7. Beltisspöng úr bronsi, ætluð til þess að leika á belti og bregða lausum enda undir, sýnilega sams konar hlutur og Birka 1, Taf.86,16a—b, þótt skrautverk sé öðruvísi. Það sem upp snýr a spönginni frá Daðastöðum er þesslegt, að þar hafi verið inn- iagt eitthvert forgengilegt efni á kafla í miðjunni, en út frá til beggja enda eru mjög stílfærðir dýrshausar. Lengd spangar- innar er 2,5 sm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.