Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Qupperneq 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Qupperneq 139
SKÝRSLA VM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1964 143 Verkaskipting starfsmanna var í öllum aðalatriðum hin sama og á síðastliðnu ári, og vísast um það til síðustu ársskýrslu. Má og telja óþarft að fjölyrða um hin daglegu störf, sem eru svipuð frá ári til árs, en rétt að geta hins vegar þeirra atriða, sem helzt mega teljast til sérstakra tíðinda á árinu. Starfsemi safnsins færir heldur út kvíarnar frá ári til árs, og má það heita eðlileg þróun, en hins vegar verður þá að því skapi meira annríki hjá starfsliðinu, þar sem því fjölgar ekki sem þessu svarar. Kemur þetta þannig fram, að æ þrengist heldur um þann tíma, sem safnmennirnir hafa til fræðistarfa, en þó hlýtur stofnunin að leggja áherzlu á, að nokkuð sé unnið að vísindalegri rannsókn þeirra minja, sem hún gætir. Árangurinn af þeirri viðleitni má sjá í Árbók hins íslenzka forn- leifafélags. Hún er að vísu gefin út af Fornleifafélaginu, en í raun- inni er hún eigi síður árbók safnsins, enda annast starfsmenn þess útgáfu ritsins að öllu leyti, og hefur sá háttur lengi á verið. Efni bókarinnar er og allt af starfssviði safnsins, og hún er eina málgagn íslenzkrar fornleifafræði og menningarsögu, sem heldur uppi nokkr- um vísindalegum metnaði, og er hún sambærileg við sams konar rit, sem söfn gefa út víða um lönd. Segja má, að Árbók beri vitni um andlega lífið í stofnuninni, en á því bitnar, er annir kreppa að, eins og að framan greinir. Ekki eru það ýkjur, þótt sagt sé, að sumarið sé nú orðið einn samfelldur erill vegna gestagangs í safninu, og er það að sumu leyti ánægjulegt, en stuðlar sízt að auknum afköstum á vísindalegu sviði. Unnið var á árinu jafnt og þétt að þeim safnlegu verkefnum, sem getið var í síðustu ársskýrslu, að safnmennirnir hefðu með höndum. Þá ber þess og að geta, að umtalsverð átök voru gerð í sambandi við viðhald þjóðminjasafnshússins. Gluggar allir voru málaðir og reynt að þétta þá, sem lekir voru, endurnýjaðar voru rafleiðslur í stórum hluta hússins, og var hvort tveggja óhjákvæmileg nauðsyn, °g þá ekki síður hitt að gera við hinar steinsteyptu þakrennur, en sú viðgerð komst á góðan rekspöl, en varð hvergi nærri lokið. Því miður varð ekki unnt að koma geymslum safnsins í viðun- andi horf sökum þess, að ekki varð enn rýmt húsrými það, sem aðrir aðiljar nota nú í húsinu, en það er nú eitt brýnasta nauðsynja- Wál safnsins, að bót fáist ráðin á þessu ástandi. Sýningar og aðsókn. Eins og að undanförnu var safnið opið daglega í júní, júlí og agúst, en aðra mánuði ársins aðeins fjóra daga í viku, 21/2 tíma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.