Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 142
146
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
tanga; dánarbú Kristjáns Hallgrímssonar ljósmyndara, Akureyri;
Sigrún Guðmundsdóttir frá Ófeigsfirði; Úlfur Hjörvar, Rvk.; Elín
Guðmundsdóttir frú, Rvk.; Sigríður Davíðsson frú, Akureyri; Jón
Gíslason vélstjóri, Rvk; Ingibjörg Guðmundsdóttir kennari, Reykja-
vík; séra Gunnar Árnason og systur hans, Rvk.; Hörður Ágústsson
listmálari, Rvk.; Ólöf Jakobsson frú, Rvk.; Soffía Claessen frú,
Rvk.; Veróníka Einarsdóttir, Rvk.; Jón Ágústsson, Gröf á Vatns-
nesi; Steindór Björnsson frá Gröf; Elsa E. Guðjónsson frú, Rvk.;
Gunnar Hall, Rvk.; Nelly Glassman frú, Hollywood; Sigfús Jónsson,
Bessastöðum, Fljótsdal; Guðrún Marteinsson Palmer; Ólafía Kr.
Ólafsdóttir, Isafirði; Jón Kristjánsson verkstjóri, Rvk.; Þórarinn
Þórarinsson skólastjóri, Eiðum; Egill ólafsson, Hnjóti; Björn
Blöndal, Laugarholti; William Keith ljósmyndari, Bandaríkjunum;
Gils Guðmundsson rithöfundur, Rvk.; Guðmundur Jónsson, Kóps-
vatni; Sigurður Árnason, Miðbraut 12, Seltjarnarnesi; sóknarnefnd
Lundarkirkju í Borgarfirði; Gísli Brynj ólfsson, Lundi; Jónmundur
Eiríksson, Auðkúlu; Haraldur Hallgrímsson frá Tungunesi; Bjarni
Þórlindsson, Gautavík; Guðmundur Jónsson, Hofstöðum, Mývatns-
sveit; Aðalsteinn Jónsson, Vindbelg; Jóel Jónsson, Ökrum, Skag.;
Sveinn Einarsson leikhússtjóri; Óskar Sandholt, Rvk.; Kaupfélag
Berufjarðar, Djúpavogi; Guðrún Foss frú, Rvk.; ambassador Don
Antonio Armendáriz Zárdenas; Thorkild Knudsen Kaupmannahöfn;
Ómar Bragi Ingason Rvk.; Geirlaug Filippusdóttir frá Kálfafells-
koti; Einar Petersen, Kleif; Rannveig Stefánsdóttir, Dalvík; Stein-
unn Valdimarsdóttir og Sigurður Gíslason, Hrísey; Jóh. Gunnar
Ólafsson, bæjarfógeti; Guðbrandur Magnússon, Rvk.; Bjarni Sig-
urðsson, Hofsnesi, Öræfum; Eyjólfur Pálsson, Rvk.; Kristján Helga-
son frá Dunkárbakka; Bóas S. Eydal frá Borg í Njarðvík eystra;
Einar Sigurfinnsson, Vestmanneyjum; Magnús Símonarson, Gríms-
ey; Oddgeir Guðjónsson, Tungu í Fljótshlíð; Bjarni Jónas Guð-
mundsson, Önnubergi; Guðmundur Gilsson, Hjarðardal innri; Ib
Bjerregárd-Pedersen, sendiráðsfulltrúi; Jónas Jóhannsson, Öxney;
Gísli Helgason, Skógargerði; Halldóra Bjarnadóttir, Blönduósi; Guð-
mundur Björnsson, Lóni, Kelduhverfi.
Að lokum skal þess sérstaklega getið, að með bréfi dags. 22. maí
skýrði menntamálaráðuneytið svo frá, að það hefði fyrir ríkisins
hönd þegið að gjöf frá erfingjum Þorsteins Erlingssonar skálds ýms-
ar bækur og muni úr heimili skáldsins, með það fyrir augum, að
þegar Þjóðminjasafnið hefur til þess nægilegan húsakost, þ. e. þeg-
ar Listasafnið flytur úr húsinu, verði munum þessum komið fyrir