Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Page 148

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Page 148
152 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS upp alla þá veggi, sem mest þurftu þess við. Að þessu sinni var það gert, sem gera hefði þurft frá upphafi, að hlaða veggina með raun- verulegum torfhnausum í stað sandborinna grasrótarhnausa af túninu í Stöng. Voru efnisgóðir kekkir fengnir frá Iðu í Biskups- tungum og hlaðið úr þeim. Reyndist það mjög vel, og er nú sjálfsagt að hlaða alla veggina upp á þennan hátt, eftir því sem efni og ástæður leyfa. Þá munu þeir án efa standa lengi. — Bjarni Ólafsson smiður tjörubar allar timburþiljur yfirbyggingarinnar, en ekki hef- ur þakið enn verið málað, og má það ekki lengi dragast úr þessu. Aðsókn að Stöng er geysimikil og sívaxandi. í gestabók skráðu sig 2963 manns, en miklu fleiri hafa komið þar. Raunar er sama sagan um öll gömlu húsin, að þangað kemur fjöldi gesta, þó að tölur liggi ekki fyrir nema frá Glaumbæ; þangað komu 4552 gestir. Byggðasöfn. Á þessu ári voru veittar kr. 300 þús. til að styrkja byggingar byggðasafnshúsa. Var upphæðinni jafnt skipt milli Byggðasafns Árnesinga, Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna og Minja- safnsins á Akureyri. Hinn 5. júlí var vígt Safnhús Árnessýslu að viðstöddum forseta íslands og fjölda gesta. Byggðasafninu og Listasafninu hefur verið komið fyrir á efri hæð hússins, en bókasafn er niðri. Þjóðminja- safnið hafði boðizt til að leggja ráð á og hjálpa til við uppsetningu byggðasafnsins, og svo fór að lokum, að starfsmenn safnsins unnu það verk að mestu leyti, einkum þó Gísli Gestsson, sem var á Sel- fossi að þessu starfi meira og minna í maí og júní, en fyrr á árinu hafði Þór Magnússon, í samstarfi við Skúla Helgason, skrásett og númerað allt safnið. Við vígsluna flutti þjóðminjavörður ræðu og vék að þessu samstarfi. Allmikið starf lögðu safnmennirnir fram vegna Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna. Dagana 1.—2. apríl voru þjóð- minjavörður, Gísli Gestsson og Þór Magnússon nyrðra og lögðu á ráð um ýmislegt varðandi safnið, litu á gamlar byggingar o. fl., og 7.—10. maí ferðaðist Þór um Húnavatnssýslur báðar í því skyni að skoða gamlar baðstofur, sem til greina kæmi að taka niður og setja aftur upp í byggðasafninu. Þau hús, sem hann taldi koma til greina, skoðaði svo þjóðminjavörður aftur síðsumars, og varð niðurstaða sú, að velja skyldi baðstofu á eyðibýlinu Syðstahvammi í Kirkjuhvammshreppi. Dagana 21.—27. september unnu svo Þór Magnússon og Halldór J. Jónsson að því að taka baðstofuna ofan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.