Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Síða 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Síða 149
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1964 153 og merkja viði alla og flytja að Reykjum í Hrútafirði. Hafði Þjóð- minjasafnið boðið fram aðstoð við að koma þessu í kring. Baðstof- una hefur Sigurður Davíðsson kaupmaður á Hvammstanga gefið, en talin er hún byggð 1873, því að það ártal sást skrifað á tveimur stöðum utan á súð hennar, en áður var vitað, að hún mundi vera byggð um það leyti. Gengið var frá viðunum í húsi byggðasafnsins, en uppsetning bíður enn um stund. Ekki hefur enn verið að fullu gengið frá Ófeigsskála né heldur gert við skipið sjálft. Hefur ekki þótt ástæða til að fylgja því máli mjög fast eftir í svip, vegna þess að ætlunin er að láta skálann og byggðasafnið haldast í hendur, og er hvort tveggja á góðum rek- spöl nú. Unnið er að málefnum byggðasafna í fleiri landshlutum, og munu þau komast upp smátt og smátt á næstu árum. Fornleifarannsóknir og formninjavarzla. Aðalviðfangsefni sumarsins var uppgröftur í Hvítárholti í Hruna- mannahreppi, en um leið voru rannsakaðar rústir við Auðnugil í sömu sveit. Þessum rannsóknum, sem hófust í fyrra og leiddu í ljós merkilegar mannavistir frá söguöld, stjórnaði Þór Magnússon, en með honum var lengst Guðmundur Jónsson á Kópsvatni og nokkrir menn aðrir í ígripum. Rannsóknirnar stóðu yfir 9.—20. júlí, 24. júlí—14. ágúst og 1.—15. september. I sumar kom þarna fram merkileg skálatóft, sem fullgrafin mátti heita, en töluvert er enn eftir að rannsaka, að því er bezt verður séð, og mun verkið halda áfram næsta sumar. Unnið var áfram við rannsóknina á Reyðarfelli á tímabilinu 13. ágúst—13. sept. Var Þorkell Grímsson þar allan tímann, en Gísli Gestsson og Halldór J. Jónsson styttri tíma. Þessum rannsóknum er nú langt komið, þótt sýnilega mætti þar enn nokkuð gera. í Reykholti komu fram neðanjarðarleiðslur frá hvernum Skriflu, þar sem menn höfðu ekki áður vitað til slíks. Dvaldist Þorkell Gríms- son í Reykholti við rannsókn þessara leiðslna á tímabilinu 19.—22. sept. og 26. sept.—10. nóv. og lauk við það verkefni. Hinn 10.—13. júní og 18.—25. júní var Þór Magnússon við rann- sókn heiðinna kumla í Vatnsdal í Barðastrandarsýslu, og var Gísli Gestsson með honum í seinna sinnnið. Þarna kom í ljós eitt stórbrotn- asta kuml, sem fundizt hefur á Islandi. Þjóðminjavörður fór í eftirlits- og athugunarferð til Norður- og Austurlands 3.—16. ágúst og kom við á fjöldamörgum stöðum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.