Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Page 154
ÁRBÓK FORÍvÍLÉIFAF’ÉLAGSÍNS
Í5Ö
FÉLAGATAL
1 Fornleifafélaginu eru nú 1 heiðursfélagi, 25 ævifélagar og 554 ársfélagar eða
580 félagar, en þar við bætast 84 svonefndir skiptafélagar, sem einkanlega eru
erlendar fræðastofnanir, er fá Árbók í skiptum fyrir ýmis vísindarit. Með skipta-
félögum eru félagarnir alls 664 eða 30 fleiri en á siðasta ári. Fyrirhugað er,
að næst verði birt félagatal í heild i Árbók 1970.
HeiSursfélagi.
Mark Watson, London.
Ævifélagar.
Ásgeir Ásgeirsson forseti, Bessastöðum.
Bókasafn Hafnarfjarðar.
Bókasafn Hólshrepps, Bolungarvík.
Bókasafn Skagafjarðar, Sauðárkróki.
Friðgeir Björnsson fulltrúi, Rvík.
Geir Gígja kennari, Naustanesi.
Guðm. H. Guðm. húsgagnasm. Rvik.
Guðmundur Jónsson kennari, Rvik.
Hadfield, Benjamin M. A., Englandi.
Haukur Thors framkvæmdastj., Rvík.
Helgi P. Briem dr. phil., Rvík.
Helgi Helgason trésmiður, Rvík.
Jón Ásbjörnsson fv. hæstaréttard., Rvík.
Katrín Thors, Rvík.
Korthals-Altes de Stakenberg FFRGS,
Hollandi.
Kristján Bjartmars fv. oddviti,
Stykkishólmi.
Kristján Jóh. Kristjánsson, forstjóri,
Rvík.
Margr. Þorbjörg Johnson frú, Rvík.
Ragnheiður Hafstein frú, Rvík.
Sigurður Arason, Fagurhólsmýri,
Öræfum.
Steingrímur J. Þorsteinsson próf. dr.
phil., Rvik.
Steinn Emilsson kennari, Bolungarvík.
Tómas Tómasson forstj., Rvík.
Þorsteinn Finnbogason bóndi, Fossvogi.
Þorsteinn Þorsteinsson fv. hagstofustj.,
Rvík.
Ársfélagar.
Aðalgeir Kristjánsson, skjalavörður,
Rvík.
Aðalsteinn Davíðsson, stud. mag., Rvik.
Aðalsteinn B. Hannesson, Akranesi.
Agnar Kl. Jónsson, ráðuneytisstjóri,
Rvík.
Ágúst Þorvaldsson, alþm., Brúnastöð-
um, Árn.
Áki Jakobsson, lögfr., Rvík.
Áki Pétursson, fulltrúi, Rvík.
Alfreð Búason, verkstj., Rvik.
Alfreð Eyjólfsson, kennari, Rvík.
Allee, John G., próf., Washington D. C.
Amtsbókasafnið, Stykkishólmi.
Andrés Björnsson, lektor, Rvík.
Andrés Kristjánsson, ritstj., Rvik.
Anton Jónsson, Akureyri.
Ari Gíslason, kennari, Akranesi.
Ari Jónsson, verzlunarm., Blönduósi.
Ármann Snævarr, rektor, Rvík.
Ármann Sveinsson, Rvík.
Arngrímur Jónsson, sóknarprestur,
Rvík.
Arnheiður Sigurðardóttir, mag. art.,
Rvík.
Árni Þ. Árnason, lóðaskrárritari, Rvík.
Árni Árnason Hafstað, Seltjarnarnesi.
Árni G. Eylands, fulltrúi, Rvík.
Árni Jónasson, Ytri-Skógum. V.-Eyjafj.
Árni Kristjánsson, menntaskólakennari,
Akureyri.
Árni Pálsson, verkfræðingur, Rvík.
Árni Snævarr yfirverkfr. Rvík.
Árni Þórðarson, skólastj., Rvík.
Arnold Pétursson, verzlunarm., Sel-
fossi.
Ársæll Sigurðsson, skólastjóri, Rvík.
Ásgeir Guðmundsson, verkstj., Kóp.
Ásgeir Bl. Magnússon, cand. mag.,
Kóp.
Áskell Sigurjónsson, Laugafelli,
S.-Þing.
Ásmundur Einarsson, blaðamaður, Rvík.
Ásmundur Jónsson, húsameistari, Rvik.
Ásthildur Björnsdóttir, frú, Rvík.
Atli S. Þormar, Seltjarnarnesi.
Axel Ólafsson, lögfr., Rvík.
Baldur Eiríksson, verzlm., Akureyri.
Baldur Eyþórsson, forstj., Rvík.
Baldur Þ. Gíslason, verzlm., Rvík.