Norðurljósið - 01.01.1972, Side 10

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 10
10 NORÐURLJ ÓSIÐ móður í slíkum málum. Fáðu samþykki foreldranna áður en farið er út í hj ónabandið! 8. Sannkristið fólk ætti ekki að ákveða hjónaband án skýrrar leiðbeiningar Guðs. Hjónabandið ætti að vera alvarlegt bænarefni sannkristins fólks. Sannkristið, ungt fólk gerir vel, ef það ákveður, áður en það verður ástfangið, að vilji Guðs skuli ráða hjónabandi þess, eftir því sem það bezt getur þekkt hann. Af þessu leiðir það, að sérhver ung, trú- uð stúlka veit fyrirfram, að ófrelsaður maður á ekki að verða maki hennar. Hún mun gæta hjarta síns gagnvart þess konar manni, sem á engan rétt til ástar hennar né eiginorðs. Sérhver ungur, sannkrist- inn maður veit þá fyrirfram, að léttúðug, hégómleg og heimsleg ung stúlka, sem þóknast ekki Guði með líferni sínu, er ekki hæf til að verða brúður hans, maki hans, hans önnur hönd og hluttaki í þjón- ustu Drottins Jesú, sem dó fyrir hann. Fyrirfram skyldi sannkristið fólk ákvarða: að elska og giftast aðeins eftir vilja Guðs. Sú ákvörð- un mun afstýra mikilli hjartasorg og erfiðleikum. Setjum svo, að biðill virðist sannkristinn maður, göfuglyndur, aðdáunarverður og elskulegur? Setjum svo, að mærin sé þess full- viss, að hún elski hann? Hvað á hún þá að gera? Hún á fyrir alvöru að biðja til Guðs, sárbiðja hann um leiðbeiningu heilags Anda, sár- beiðast þess, að Guð hjálpi henni til að vita vilja hans og að hún geri ekki glappaskot. Hún ætti ekki að giftast fyrr en hún á ljúfan frið í hjarta sínu, sem bendir til, að Guð sé ánægður. Enginn ungur maður ætti að biðja stúlku að giftast honum fyrr en hann hefir rætt málið við Guð, og með innilegri bæn og íhugun fengið í hjarta sitt indæla fullvissu um, að þetta sé eftir vilja Guðs, að ást hans sé gjöf frá Guði, að velþóknun Guðs hvíli yfir ráðagerð hans um hjóna- bandið. Ég man eftir löngum sveitavegi, sem lá framhjá menntaskólanum, þar sem ég kynntist unnustu minni (nú kona mín í 24 ár [þegar bók- in var rituð, 50 ár á þessu ári 1971. Þýð.]). Stundum saman gekk ég fram og aftur eftir þessum vegi og leit öðru hvoru upp í glugg- ann, þangað sem ljósið skein úr herbergi unnustu minnar, meðan ég talaði við Guð um ást mína og sárbað hann að láta mig ekki gera glappaskot, að láta mig ekki breyta á móti vilj a hans. Þá fyrst er ég var fullviss um, að Guð hafði gefið mér frið og þessi ást væri frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.