Norðurljósið - 01.01.1972, Side 27

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 27
NORÐURLJÓSIÐ 27 fremur en óþægan krakka, sem fær að ráða, eða borgara, sem brýt- ur lögin til að koma sínu fram. Hér er ein myndin af því, að laun syndarinnar eru dauði, dauði hamingju og allra blessana, sem Guð ætlaðist til, að fylgja skyldu hjónabandi og heimilislífi. Sönn hj ónabandshamingj a hefir trú að grundvelli. Kona, sem treystir ekki dómgreind mannsins síns og skapgerð nógu vel til að leggja sig undir vilja hans, getur ekki eignazt þá hamingju, sem sprettur af fullu trausti. Maðurinn getur heldur ekki algerlega treyst þeirri konu, sem hugsar ekki fyrst um það, hvað er bezt fyrir heimil- ið, heldur hvað hún vill sjálf. Samfélag eiginmanns og eiginkonu á ekki það nafn skilið, þegar trúin og traustið eru farin. Þegar hamingjan og trúin eru farnar, fylgir ástin þeim fljótlega eftir. Kona getur ekki lengi elskað mann, sem hún ber ekki virðingu fyrir. Það er skrýtin staðreynd, að Drottinn býður konunni marg- sinnis, að hún sé manni sínum undirgefin, hlýðin og jafnvel beri virðingu fyrir honum. Samt er aðeins boðið einu sinni í biblíunni, að konan skuli elska mann sinn! Ástæðan hlýtur að vera sú, að æðsta og bezta ástin getur ekki komizt hjá því að feta þennan veg skyldunnar. Konan, sem virðir mann sinn og hlýðir honum, mun finna í hjarta sínu djúpstæða ást... Maðurinn getur ekki annað en gefið slíkri konu hvort tveggja: hrifningu ungrar ástar og hita þroskans, staðfasta, sanna aðdáun og virðingu, er árin líða. Karlar og konur, er taka sér þann sess, sem Guð ætlaði hvoru kyninu fyrir sig, mega vænta þeirra launa dyggðar sinnar, að fá blessun frá Guði. En uppreisnarfull eiginkona og latur eiginmaður ljá ástinni vængi til að fljúga burt frá þeim. 2. Óhlýðin börn í óánægðum, guðlausum heimilum. Það getur ekki veriö tilviljun, að fram kemur samtímis kynslóð uppreisnarfullra kvenna, óábyrgra eiginmanna og kynslóð óhlýð- inna, lögbrota barna. Enginn getur með ósvífni brotið lögin án þess að auka með sér virðingarskort fyrir lögunum. Heimilinu er fariö eins. Maðurinn, sem getur ekki drottnað yfir konu sinni eins og Guð bauð (1. Mós. 3. 16.), ræður ekki lengi við börn sín. Iðki konan lögleysi, gera börnin það einnig. Menn geta ekki fundið nokkuð upp, viðvíkjandi heimilinu, sem betur tryggi virðngu og hlýðni barnanna heldur en ráðstafanir Guðs: að maðurinn sé höfuð heim- ilis síns, höfuð konunnar. Það má slá því föstu, að börn virða ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.