Norðurljósið - 01.01.1972, Side 65

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 65
N ORÐURLJ ÓSIÐ 65 skulum við fara að hlusta á Moody.“ Faðir minn sagði: „Ó, nei. Það er ekki sunnudagur í dag. Við förum heldur í leikhús eða á hljómleika.“ En vinur hans svaraði: „Þú lofaðir, að við skyldum fara þangað, sem ég vildi.“ Svo að faðir minn neyddist til að fara. Þeir ráku sig á það, að húsið var yfirfullt, engin sæti laus, nema þau, sem ætluð voru sérstökum mönnum. Maðurinn vissi, að þetta var eina tækifærið að fá föður minn þangað, svo að hann tróð sér í gegnum mannþröngina, unz hann hitti mann, sem var í nefndinni. Hann sagði við hann: „Líttu á, ég er kominn hér með ríkan mann, en ég fæ hann aldrei aftur hingað, ef við fáum engin sæti.“ Maður- inn fór inn með þeim og setti þá heint fyrir framan hr. Moody. Faðir minn hafði ekki augun af Moody, meðan hann talaði. Eftir samkomuna sagði hann: „Ég kem að hlusta á þennan mann aftur. Hann sagði mér allt, sem ég hefi aðhafzt.“ Faðir minn hélt áfram að sækja samkomurnar, unz hann hafði öðlazt afturhvarf. Seinni part þess dags hafði faðir minn verið hugfanginn af því, sem meir en nokkuð annað getur gagntekið hjarta mannsins: lönguninni að taka þátt í kappreiðum. Sama kvöldið var hann umhreyttur maður. Iíann var eins útlits og áður, en var nýr maður hið innra. Þegar við hræðurnir komum heim úr skólanum í Eton, skildum við ekki, hvernig hann var orðinn. En hann sagði okkur, að hann væri fædd- ur að nýju. Við héldum hann eitthvað skrýtinn, því að liann spurði okkur blátt áfram, hvernig það væri með sál okkar, og það líkaði okkur ekki. Að sjálfsögðu tók hann okkur með sér til að hlusta á Mr. Moody, og við urðum hugfangnir en ekki umbreyttir. Þar sem faðir minn var orðinn endurfæddur maður, gat hann að sjálfsögðu ekki lifað sama líferni sem áður. Hann gat nú ekki far- ið í samkvæmi, veizlur og þvílíkt. Samvizka hans sagði honum það, og hann sagði við hr. Moody: „Ég vil vera ærlegur við þig. Fyrst ég er trúaður, verð ég þá að hætta við kappreiðar, að skjóta, veiðar, leikhús og gildi?“ „Heyrðu, hr. Studd,“ sagði Moody, „þú ert hreinskilinn við mig, svo að ég skal vera hreinskilinn við þig. Kappreiðum fylgja veðmál, og veðmál orsaka peningaspil, og ég get ekki séð, hvernig maður, er spilar uppá peninga, geti verið sannkristinn.“ Faðir minn spurði þá, hvað honum fyndist um leikhús og að spila á spil. Moody svaraði: „hr. Studd, þú átt hörn og þekkir fólk, sem þú elskar. Nú ert þú frelsaður maður sjálfur og óskar, að einnig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.