Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 83

Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 83
NORÐURLJ ÓSIÐ 83 10. Dagbók fóstursins. (Ekki birt áður.) 5. október: Ég byrjaði lífið í dag. Foreldrar mínir vita það ekki enn. Ég er eins lítil og frjó á blómi, en nú þegar er þetta ég. Ég verð stúlka. Ég verð ljóshærð og bláeyg. Nálega allt er þegar ákveðið, jafnvel það, að ég mun elska blóm. 19. október: Ég hefi stækkað dálítið, en ég er enn of lítil til að gera nokkuð sjálf. Móðir mín gerir nálega allt fyrir mig, þó að hún viti ennþá ekki, að hún ber mig undir hjarta sér. En er það satt, að ég sé ennþá ekki sönn manneskja? aðeins móðir mín sé til? Ég er sönn manneskja, alveg eins og lítill brauðmoli er sannarlegt brauð. Móðir mín er til, og ég er til. 23. október: Munnurinn á mér er rétt að byrja að opnast. — Eftir ár eða svo verð ég farin að hlæja, og seinna byrja ég að tala. Fyrsta orð mitt verður ,mamma‘. 25. október: í dag fór bjarta mitt að slá. Það mun slá mjúklega, meðan ég lifi, aldrei hætta; eftir mörg ár breytist það, þá mun það stanza, og ég mun deyja. 2. nóvember: Ég stækka stöðugt. Armar mínir og fótleggir eru að fá á sig lögun sína, en lengi verð ég að bíða áður en þessir litlu fót- leggir geta lyft mér upp í arma móður minnar, áður en þessir litlu armar geta sigrað jörðina og liðsinnt fólki. 12. nóvember: Orsmáir fingur eru að byrja að myndast á hönd- um mér. Hvað þeir eru litlir! Sá dagur kemur, þegar ég get strokið hár móður minnar upp að munni mér, og hún mun segja: „Æ, óhreint.“ 20. nóvember: í dag hefir ladknirinn sagt móður minni, að ég búi hérna undir hjarta hennar. Hvað hún hlýtur að vera hamingjusöm. Ertu hamingjusöm, móðir mín? 25. nóvember: Faðir minn og móðir eru líklega að hugsa um nafn á mig; og þau vita jafnvel ekki, að ég er lítil stúlka, svo að sennilega eru þau að kalla mig „Andy“. En ég vil, að ég sé kölluð Barbara. Ég er að verða svo stór. 10. desember: Mér er farið að vaxa hár. Það er eins bjart og skín- andi og sólin. Ég er að hugsa um, hvernig skyldi vera hárið hennar móður minnar? 13. desember: Eg get nærri því séð, þótt það sé nótt í kringum mig. Þegar móðir mín færir mig inn í heiminn, mun hann verða fullur af sólskini og þakinn af blómum. Þið vitið, að ég hefi aldrei
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.