Norðurljósið - 01.01.1972, Side 100

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 100
100 NORÐURLJÓSIÐ eins og kom á daginn, er þeir voru ofsóttir vegna þess, að þeir boð- uðu Krist upprisinn og upprisu annarra dauðra líka, þótt sú upprisa sé enn í framtíðinni. Saddúkear neituðu því, að upprisa væri til og gramdist því við postulana. Hvað hefðu fáir og fátækir fiskimenn frá Galíleu megnað gegn æðstu mönnum þjóðar sinnar, ef Kristur hefði ekki risið upp frá dauðum, stigið upp til himins og frá himni sent þeim heilagan Anda, eins og hann hafði heitið þeim? Þangað til Kristur var risinn upp frá dauðum, voru allir postular hans bugaðir menn, sem lokuðu að kvöldinu dyrum loftsalsins, þar sem þeir héldu til, lokuðu af ótta við Gyðingana. Þegar þeir svo að boði hans fóru norður til Galíleu, þá fer Pétur til sinnar fyrri at- vinnu og fer að fiska og nokkrir aðrir með honum. En Kristur birt- ist þeim, og þeir fara aftur til Jerúsalem. Þar birtist hann þeim enn, hann fer með þá til Olíufjallsins, og þar sjá þeir hann stíga upp þangað, sem hann áður var í dýrðinni hjá Guði, dýrðinni, sem hann yfirgaf, til að verða maður og deyja fyrir syndir okkar á krossinum á Golgata. Síðan kom tíu daga bið. Þá kom dagur bvítasunnunnar, og þá sendi Kristur fyrirheit Föðurins, heilagan Anda, til þeirra, sem fyllti þá og klæddi þá yfirjarðneskum krafti til að þjóna Kristi og flytja boðskap hans þrátt fyrir alla mótspyrnu, sem varað hefir á öllum öldum og varir enn. Koma heilags Anda til lærisveina Krists og dvöl hans hjá þeim, hefir haldið kristninni við til þessa dags. Satt er það, að mennirnir hafa vikið út frá vegi kenninga Krists í mörgum greinum. En tilvera kristninnar er óhögguð staðreynd samt. Hefði Andi Guðs ekki kom- ið, hefði hópur lærisveina hans tvístrazt, kenningar hans gleymzt að mestu eða öllu leyti. Trúin á það, hvort Kristur hafi risið upp frá dauðum eða ekki, er ekkert hégómamál í augum Guðs. Vantrúarmaðurinn fyrrverandi, Páll postuli, ritaði á þessa leið: „Ef þú játar með munni þínum Drottin Jesúm — það er: kannast við trú þína á hann fyrir mönn- unum — og trúir með hjarta þínu — það er: að þú hafir innri sann- færingu fyrir því — að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða; því að með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálpræðis; því að ritningin segir: ,Hver, sem trúir á hann, mun ekki til skammar verða.‘. .. Hver, sem ákallar nafnið Drottins, mun hólpinn verða.“ Róm. 10. 9.—13. Guð hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.