Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 109

Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 109
NORÐURLJÓSIÐ 109 tíma til að gera það. Daglegt, langt bað með íhugun orðs Guðs er hið eina, sem haldið getur líferninu hreinu. Sálm. 119. 9. 5. Orð Guðs hefir kraft til að uppbyggja. „Nú fel ég yður Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að uppbyggja yður.“ Post. 20. 32. Orð Guðs er það, sem nota verður, eigi skapgerð mannsins að vera byggð upp á réttan hátt. í 1. Pét. 2. 2. er svipuð hugsun látin í ljós, en notuð önnur líking. „Sækizt eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis.“ Ef vér eigum að vaxa, verðum vér að hafa heilnæma, nærandi fæðu og nóg af henni. Orð Guðs er hin e:na andlega fæða, sem geymir í sér allt það, sem nauðsynlegt er til alhliða, andlegs þroska. Eins og barnið getur ekki vaxið án viðeigandi næringar, þannig getur kristinn maður heldur ekki vaxið, nema hann næri sig oft, reglubundið og mikið á orði Guðs. 6. Orð Guðs hefir kraft til að gera manninn vitran. Sálm. 119. 130. verðskuldar nána athygli. „Innkoma orða þinna veitir Ijós (ensk þýð.), gerir fávísa vitra.“ Það er meiri vizka í bihlíunni heldur en í bókmenntum allra alda. Maður, sem nemur biblíuna, þótt hann nemi ekki nokkra aðra bók, mun þekkja meira af sannri vizku — vizku, sem gildir jafnt fyrir eilífðina og tímann, vizku, sem þessi glataði heimur þarfnast, vizku, sem sveltandi hjörtu hungrar eftir — heldur en maður, sem les allar bækur aðrar, en vanrækir bihlíuna. Maður, sem nemur biblíuna, mun hafa meira að segja, sem er þess virði, að það sé sagt, sem viturt fólk langar til að heyra, heldur en sérhver maður, sem nemur öll fræði önnur, en vanrækir hina einu hók. Þetta hefir kirkjusagan sýnt, hvað eftir annað. Menn'rnir, sem haft hafa mikil áhrif á andlega sögu þessa heims, mennirnir, sem mikillega hafa bætt siðferði og kenningar, hafa ávallt verið bibliunnar menn, þótt þeir hafi oft þekkt lítið annað en biblíuna. Eg hefi séð ómennt- að fólk, sem þekkti vel hihhuna sína. Eg vildi heldur sitja við fætur þess og nema þá vizku, sem streymir af vörum þess, heldur en hlusta á manninn, sem þekkir mikið heimspeki, vísindi og jafnvel guð- fræði, en þekkir ekki neitt í orði Guðs. Það er dásamlegur kraftur í orðum Páls postula til Tímóteusar: „Öll ritningin er innblásin af Guði (ensk þýð.) og er nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, til leið- réttingar, til menntunar í réttlæti, til þess að guðsmaðurinn sé al- gjör, hæfur gjör til sérhvers góðs verks.“ Gerður hæfur með hverju? Með því að nema biblíuna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.