Norðurljósið - 01.01.1972, Side 116

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 116
116 N ORÐURLJ ÓSIÐ samvizku vorri, heldur einnig byrði þessara eigin verka. Vér erum nú frjálsir til að þjóna lifanda Guði, ekki í þrældómi óttans, heldur í frelsi og frjálsræði og gleði þeirra, sem vita, að þeir eru velþókn- anlegir og elskaðir synir. Það er blóðið, sem frelsar oss frá þeim hræðilega þrældómi að halda, að vér verðum að gera eitthvað til að friðþægja fyrir synd- irnar og þóknast Guði. Blóðið sýnir oss, að þetta hefir þegar verið gert .... Margir kristnir menn nú á dögum hafa ekki leyft hlóði Krists að hreinsa samvizku þeirra frá dauðum verkum. Þeim finnst stöðugt, að þeir verði að gera eitthvað til að bæta fyrir syndirnar. (Þetta merkir ekki, að vér eigum ekki og þurfum ekki að hæta mönnunum allt það tjón, sem syndir vorar hafa bakað þeim, eftir því sem oss er unnt. — Þýð.) Ó, bróðir minn, systir mín, horfðu á, blóðið, og sjáðu, að allt hefir þegar verið gert. Guð er ánægður. Friðþægt er fyrir syndina. Þú ert réttlættur. Gerðu ekki dauð verk til að mæla fram með þér við Guð. Gerðu þér heldur ljóst, að blóðið hefir mælt með þér. Þjónaðu Guði í frelsi þakklætis og kærleika, ekki í þrældómi óttans. Menn skiptast í þrjá flokka. Fyrst koma þeir, sem syndin er ekki byrði. Þeir elska hana. Þetta er með öllu illt. Næst koma þeir, sem syndin er byrði, en leitast við að losna við hana með eigin verkum. Þetta er betra. Eitthvað er samt óendanlega miklu betra. Hinir þriðju eru þeir, sem skynja, að syndin er viðbjóðsleg, líður illa vegna þess, en hafa verið leiddir til að sjá kraft blóðsins, sem leyst hefir að eilífu vandamálið með syndina, numið hana hurt. Hehr. 9.26. Vér vinnum nú, ekki til þess að mæla fram með sjálfum oss við Guð, heldur af gleðiríku þakklæti til hans, sem algerlega réttlætir óguðlega vegna hins úthellta blóðs. 6. „Hafið gát á sjálfum yður og allri hjörðinni, þar sem heilagur Andi setti yður hiskupa til þess að gæta safnaðar Guðs, sem hann hefir aflað sér með sínu eigin blóði.“ Post. 20.28. „Og þeir syngja nýjan söng, segjandi: „Verður ert þú að taka við hókinni og ljúka upp innsiglum hennar, því að þér var slátrað, og þú keyptir menn Guði til handa, með hlóði þínu, af sérhverri kynkvísl og tungu og lýð og þjóð.“ Opinh. 5.9. Blóð Krists hefir kraft til að kaupa oss handa Guði, hefir kraft til að gera oss Guðs eign. Hugsun þessi vekur hjá mér áhyrgðartilfinningu. Ef ég tilheyri Guði, verð ég að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.