Norðurljósið - 01.01.1972, Page 133

Norðurljósið - 01.01.1972, Page 133
NOUÐURLJ ÓSIÐ 133 um, sem mæla harðlega á móti því, að menn sendi þá út, eða nokk- ur félagsskapur. Þeir eru samt, sem er ómælanlega verra, útsendir af sjálfum sér, en ekki af Guði. Hvernig getum vér tekið á móti kalli heilags Anda? Með því að þrá það, leita eftir því, bíða eftir Drottni með það og vænta þess. „Er þeir voru að þjóna Drottni og föstuðu,“ segir í frásögunni. Margur maður segir til að réttlæta það, að hann er ekki í þjónustu Drottins eða hefir ekki farið út á akurinn: „Ég hefi aldrei fengið neina köllun.“ Hvernig veizt þú það? Hefir þú hlustað? Rödd Guðs talar enn mjög hljóðlega. Það eyra eitt, sem hlustar, getur greint hana. Hefir þú ákveðið boðið fram sjálfan þig Guði, til þess að hann megi senda þig hvert, sem hann vill? Þótt enginn maður ætti að fara út á akurinn, nema hann hafi skýra og ákveðna köllun, þá ætti hann að bjóða sig Guði til þessa starfs, vera viðbúinn kallinu og hlusta vel, til að hann geti heyrt, þegar það kemur. Það er jafn- mikil þörf á ákveðnu kalli til starfsins, hvort sem er úti á akrinum, eða í heimahögunum. 18. Vér lærum eitthvað enn meir um kraft heilags Anda til að leiðbeina í Post. 8. 27.-29.; 16. 6., 7. „Og hann stóð upp og fór. og sjá, þar var etiópskur maður, hirðmaður og höfðingi hjá Kand- ake Etiópa-drottningu, sem var settur yfir alla fjárhirzlu hennar; hafði liann komið til Jerúsalem til að biðjast fyrir. Og hann var á heimleið og sat í vagni sínum og las Jesaja spámann. En Andinn sagði við Filippus: Gakk að og halt þér að vagni þessum.“ „Og þeir fóru um Frýgíu og Galataland, en heilagur Andi varnaði þeim að tala orðið í Asíu. Og sem þeir voru komnir að Mýsíu, gerðu þeir tilraun til að fara til Bitýníu, en Andi Jesú leyfði þeim það eigi.“ Heilagur Andi leiðbeinir í smáatriðum daglegs lífs og þjónustu, svo sem hvert á að fara og hvert ekki, hvað á að gera og hvað ekki. Oss er kleift að fá óskeikula leiðbeiningu heilags Anda, hvenær sem vér þörfnumst hennar, svo sem eins og þegar vér tölum við fólk um Krist. Augljóst er, að Guð ætlast ekki til þess, að vér tölum við hvern mann, sem vér hittum. Við suma ættum vér ekki að tala. Tíminn, sem færi í það, mundi þá vera tekinn frá því starfi, sem gæti verið meir Guði til dýrðar. Vafalaust mætti Filippus mörgum, er hann var á leiðinni til Gasa, áður en hann hitti manninn, sem Andinn sagði um: „Gakk að og halt þér að vagni þessum.“ Á sama hátt er hann fús til að leiðbeina oss í öllum málefnum lífsins: Kaupsýslu, námi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.