Norðurljósið - 01.01.1972, Page 155

Norðurljósið - 01.01.1972, Page 155
NORÐURLJ ÓSIÐ 155 Greg leit þangað, sem dagsrönd sást og mælti skjálfandi: „ÞaS er kalt.“ „ÞaS verSur ekki eftir fáeinar mínútur, þegar sólin er komin upp og þú farinn aS vinna af fullum krafti.“ FjósiS var dálítinn spöl frá húsinu. Greg þrammaSi þangaS þög- ull. Er þeir komu í skálann, þar sem mjólkin var skilin, gekk Ben Rush þar um meS þeim lipurleik og nákvæmni, er lýstu margra ára þjálfun. MeSan hann gekk þar um, talaSi hann og skýrSi allt, sem hann gerSi. Sjáanlega vænti hann þess, aS Greg tæki eftir öllu. Er hann var búinn þar, gekk hann út í garSinn og skvetti úr fötum vatni úr vatnsþró, án sýnilegrar áreynslu. GarSurinn flaut senn í vatni, hvítleiki steinsteypunnar varS aS grárri, skínandi hleytu. Kýrnar fóru nú aS rölta inn í garSinn og hengdu niSur höfuSin, er þær stigu á steypuna. Greg horfSi á, og tilfinning viSbjóSs vall upp í hrjósti hans. Kýr! Óhrein, þunglamaleg, mállaus dýr, sem hóstuSu, tuggSu og hikstuSu sig áfram á lífsbrautinni. Hann vildi snúa viS og fara burt. En hann vissi, aS hann þorSi þaS ekki. Klukkuna vantaSi fjórSa part í átta, er fjósiS var aftur orSiS hreint og hljótt. Ben Rush skálmaSi á ehir síðustu kúnuin, sem hann rak inn í girðinguna, þar sem þær áttu aS vera daglangt. Greg sat aftan á dráttarvélinni, sem flutti rjómann niður að veginum á pall- inn, þar sem hann yrði tekinn af rjómavagninum. Hlýr bakslursilmur angaði um baðherbergið, þar sem Greg þvoði sér. Skyndilega varð honum ljóst, að hann var svangur, virkilega svangur á þeim tíma, sem var fyrir venjulegan fótaferðartíma hans. Alison var í stóru stofunni, þegar hann kom inn. Hún tók með varúð notuð ílát af borðinu og lét hrein í staðinn. Hann gizkaði á, að Billie hefði notað þau. Skólavagninn hafði numið staðar við hliðið kl. 7.30. Hann hafði ákveðið, að það væri allt of snemmt fyr- ir nokkurn skóladreng. „Góðan morgun, Greg,“ heilsaði frú Rush honum. Alison brosti í áttina til hans, en sagði ekkert. Hún sýndist vera með allan hugann við það, sem hún var að gera. Hann horfði á hana, er hún sneri sér að vaskinum með fullar hendur af óhreinum diskum. Stóll var fyrir framan hana, og Greg var kominn að því að stökkva af stað til að varna slysi. „ÞaS er stóll í vegi fyrir þér, Al,“ sagði frú Rush. Rödd hennar var róleg, og hún leit naumast upp úr verki sínu. Alison gekk í kring-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.