Norðurljósið - 01.01.1972, Side 158

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 158
158 NORÐURLJÓSIÐ hann, fór hann nærri því að óska þess, að hann hefði farið líka. Það hefði þá verið eitthvað meira að segja vinum sínum frá, er hann kæmi aftur til Wellington. Hann hefði þá getað sagt með lítils- virðingar blæ: „Og það fór jafnvel í kirkju á hverjum sunnudegi. Sjálfur fór ég einu sinni, auðvitað til að sjá, hvað væri svona hrífandi.“ Allt í einu kenndi hann viðbjóðs á sjálfum sér og hugsunum sín- um. Þær voru svo barnalegar og smámunalegar. Vegna snöggrar hugdettu fór hann allt í einu út úr herberginu, skipti fötum og ók af stað frá bænum, og hann naut þess að finna, hvernig góð bifreið svaraði snertingu hans. Hann ók án markmiðs, en varlega þó, þrátt fyrir hraðann. Hann vissi, að föður hans var alvara að styrkja hann ekki fjárhagslega. Ef hann gerði bifreið sína ónýta, yrði hann að vera án hennar, því að hann hafði enga sjóði til viðgerð- ar. Tnnra var hann gramur yfir þessari frelsisskerðingu. Hann gat þó ekkert gert, nema hann vildi fyrirgera því, að hann fengi fyrir- tæki föður síns. Hann fékk sér hádegisverð í lítilli testofu við veginn. Hann hélt síðan akstrinum áfram, unz hann heimsótti gamlan vin sinn og dvaldi þar í tvær stundir. Honum var boðið að vera þar um kvöld- ið, og við lá, að hann samþykkti það. En á síðasta augnabliki hélt varfærni aftur af honum. Hann var þegar orðinn of seinn heim til að mjólka, og ekki var gott að hella meiri olíu í eldinn. „Leiðinlegt, Ray, verð að fara aftur. Eitthvað sérstakt um að vera í kvöld,“ laug hann. Hann hafði forðazt að segja, hvar hann væri. Reiðin brann í honum sem hægur eldur, þegar hann ók heim aftur. Reiði gagnvart föður hans, kringumstæðunum, gagnvart Rush fjölskyldunnh Oskynsamleg reiði, það vissi hann, því að hann var sá maður, að hann vissi, að rótin að öllum hans erfið- leikum var engin önnur en hann sjálfur. Eins og á stóð kom sú þekking ekki að haldi. Hann skálmaði til herhergis síns, skipti föt- um í æðisflýti, fór í gúmstígvélin og skellti hliðinu á eftir sér. í trjágöngunum lá við, að hann ræki sig á Alison. Undrun sigr- aði gremjuna snöggvast. Þetta var í fyrsta sinn, sem hann hafði séð hana eina utan við lóðina kringum húsið. Hún var ráðþrota á svipinn og spurði, er hún heyrði fótatak hans: „Hver er þar?“ „Greg.“ „Ó, fy rirgefðu, er ég langt frá húsinu?“ „Nei, fáeina metra, haltu hara áfram.“ Honum var Ijóst, að góð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.