Norðurljósið - 01.01.1972, Side 168

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 168
168 NORÐURLJÓSIÐ stærri voru en mín, fór ég að íhuga málin. Það var þetta, sem kom mér á rétta veginn.“ „Og nú ætlar þú aftur til Wellington?“ Hún mælti þetta lágum rómi og sneri andlitinu frá honum á móti vaxandi vindblæ. „Faðir þinn tók mig aðeins af greiðasemi við gamlan vin. Veran hérna hefir gert mér meira gott á fáum mánuðum en nokkuð annað á allri ævinni á undan. F,n nú verð ég að fara. Eg verð að greiða úr flækjum lífsins, koma öllu í rétt horf, svo að ég geti gengið fram heiðarlega eins og kristinn maður á að gera.“ Hann þagnaði, en fann, að hann yrði að segja meira. „En ég vildi koma hingað aftur öðru hvoru til að sjá fjölskylduna og þig. Má ég það?“ „Hvers vegna?“ hvíslaði hún. Hann lyfti huga sínum til himins. En allt í einu, óvænt, án nokk- urrar skýringar, þá var engin hindrunar tilfinning í þetta sinn. Hjarta hans hófst upp af gleði. „Af því að ég elska þig,“ sagði hann. Hann heyrði hana draga að sér andann. Andartak lék gleði um andlit hennar áður en hún svaraði: „En ég er blind,“ sagði hún blátt áfram. „Fólk fer ekki að elska vegna þess, hvernig einhver sér, eða vegna beyrnar þeirra eða vegna fegurðar þeirra. Við elskum vegna þess, að við höfum lært að þekkja dýpt og fegurð innra lífs einhvers, eða vegna trúar einhvers, traust og virðing hjálpa einnig hinu til að mynda ást. Blinda þín skiptir mig engu, góða, nema sem sorglegur kross fyrir þig að bera. En það er sá kross, sem ég vil hjálpa þér til að bera, ef þú vilt leyfa mér það. Viltu gera það?“ Hún rétti fram höndina, og er hann greip hana, sneri hún andlit- inu að honum. Það ljómaði nú. Skuggar og efasemdir voru horfin. „Já.“ Þau sátu miklu lengur, skröfuðu, ráðgerðu og hlógu stundum bæði. Þau vissu bæði, að árið, sem fór í hönd, mundi verða hvorugu þeirra auðvelt. Hve mikil, sem ást þeirra var, voru þó mörg vanda- mál, sem horfast varð í augu við, er stofnað skyldi heimili, þar sem annað hjónanna var blint. En þau áttu bæði djúpa og varanlega trú á Guði sínum, bæði höfðu verið reynd og prófuð og vissu, að hann er almáttugur. Þannig gátu þau gengið djörf inn í framtíðina og heyrt rödd hans segja: „Sjá, ég er með yður alla daga.“ — Sögulok.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.