Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 173

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 173
NORÐURLJÓSIÐ 173 kallaði á hann, heygði hann sig fyrir honum, og þá gátu allir séð, að breyting hafði gerzt. Yirku dagana vann hann heima í Litlagarði, en á sunnudögum hélt hann sunnudagaskóla fyrir börnin þar um slóðir. Á þenna hátt hafði lífið gengið í meira en 20 ár. Nú var hann far- inn að eldast og þoldi ekki eins vel og áður að ganga á eftir plógn- um. Hann þurfti þess ekki heldur, því að sonurinn, Eiríkur, sem var einkaharn þeirra, hafði tekið við. Hann var bæði iðinn og áhuga- samur bóndi, en foreldrarnir urðu með hryggð að viðurkenna, að hinn elskaði sonur þeirra hafði ævinlega um eitthvað annað að tala eða fór út, þegar samtalið barst að andlegum hlutum, þótt þau vissu, að Guð heyrir bænir, og þau voru stöðug í bæninni fyrir honum. Eiríkur hafði gengið í félag eitt, sem hafði það markirrð að veita bóklega þekkingu. Eormaðurinn var ungur kennari, sem sagður var mjög frjálslynlur og nútímalegur. Hann hélt, að trúarbrögð væru bara fyrir gamalt og fákunnandi fólk, en ekki fyrir ungar og upp- lýstar manneskjur. Félagsbræður hans urðu að sjálfsögðu fyrir áhrifum frá honum. Eiríkur byrjaði svo við og við að finna að ýmsu heima hjá sér. Honum fannst margt vera alltof fornt og hafði hug á að brjóta niður og byggja að nýju. Það líkaöi föður hans ekki, því að þau hefðu ekki efni á því. Einnig byrjaði hann nú opinberlega að finna að guðsdýrkun þeirra. Þau voru alltof lítið upplýst, sagði hann. Eftir þetta kom það, að hann var farinn að vera með stúlku úr félaginu, sem ekki hafði góð áhrif á hann. Og það sorglega hafði nú gerzt, að kvöldiö áður kom Eiríkur drukkinn heim. Foreldrarnir tóku með kærleika á móti honum og hjálpuðu honum í rúmið, en af sorg kom þeim ekki blundur á brá alla nóttina. Morguninn eftir kom hann ekki á fætur fyrr en eftir dagverð. Þegar hann svo settist við boröiö, byrjaði móðir hans að tala alvarlega við hann. Orð hennar voru ekki mörg en full af kærleika og alvöru. Hún sagði honum, að hún og faöir hans bæðu stööugt fyrir hon- um, einnig, að þau tryöu, að Jesú frelsandi kraftur myndi fljótlega fá sigur yfir honum. Eiríkur sat þegjandi um stund og hlustaði, með- an uppreisnin barðist inni fyrir í honum. Hví skyldi hann láta kúga sig, skyldi hann ekki mega gera að vilja sínum og fá sér eitt glas, þegar hann vildi? Hann var fullvaxinn og ekkert barn lengur. Hann ætlaði hvorki að láta Guð eða nokkra manneskju ráða yfir sér, hann vildi vera frjáls. Hann sló að lokum hnefanum í horðið og hrópaði: „Mamma, ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.