Norðurljósið - 01.01.1972, Side 176

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 176
176 NORÐURLJÓSIÐ á lífinu. Er hann gekk þannig mæddur og niðurbeygður, stönzuðu hestarnir allt í einu. Nú kom honum það í hug: Það var einmitt hér, sem þeir stönzuðu seinasta sinnið, sem mamma hans kom með kaffi til hans. Hér gaf hún þeim brauð og gældi við þá í seinasta sinn. Skepnurnar gleyma ekki svo auðveldlega. Hún var alltaf svo góð við alla, en sjálfur var hann sá, sem hún gaf allan sinn kærleika, allan sinn heita móðurkæreika. Nú, -— einmitt á þessu andartaki sá hann sig, eins og hann var. Hann var ekki nýtízku, ungur maður, heldur sonur, óverður alls þess kærleika, er mamma hans hafði elskað hann með. Aður en hann vissi af komu nokkur orð úr sálmi í huga hans: „í móðurauga speglast elska Guðs. Eins og sólin gengur til viðar, slokknar það auga hér.“ Gat þetta verið satt? Elskaði Guð eins mikið og mamma hans? Væri það svo, þá hefði hann brotið mikið á móti Guði með því að endurgjalda ekki elsku hans. Eiríkur hafði huggað sig við, að móðir hans hafði fyrirgefið honum. En samstundis tók hann að undrast það, að hann hafði ekki öðlast frið. Einu sinni hafði hún sagt, að hann þyrfti meira en fyrir- gefningu hennar. Á ævinni koma stundir, þegar maðurinn glaðvaknar. I þetta sinn var Eiríki Nielsen í Litlagarði opinberaður ómælandi kærleiki Krists. Hann sá krossinn og frelsarann og leit hinar gegnumstungnu hendur hans. Hann sá opinn föðurfaðm og heyrði orðin, sem svo oft höfðu hljómað í eyrum hans í sunnudagaskólanum: „Sonur minn, dóttir mín, gef mér hjarta þitt.“ Hann batt taum hestanna fast við handfangið á plógnum, fleygði sér á kné og tók höndum fyrir and- litið. Honum komu til hugar tárin hennar mömmu sinnar, sem fáum dögum áður höfðu þítt hrímið á grasinu. I sálarangist hrópaði hann: „Góða mamma, það var vegna mín, sem þá grétst um daginn. Nú hafa tárin þín líka komið harða hjartanu mínu til að þiðna. Ég gat ekki gengið framhjá tárunum þínum. Kærleikur'nn þinn mikli sigraði um síðir.“ Eins og tárin hjá móður hans féllu þar áður, lá hann nú og bað: „Kæri Guð og Drottinn, láttu þína heitu kærleikssól bræða harða, kalda hjartað mitt, svo að einnig ég geti orðið eitt af börnum þín- um. Góði Guð, fyrirgefðu mér, að ég hefi svo lengi staðið á móti kærleika þínum, og frelsaðu mig vesalings syndarann.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.